Kvikmyndagerðamaðurinn og ljóðskáldið Guðmundur Magnússon hyggst kvikmynda hundrað þjóðþekkta einstaklinga við áhorf á kvikmyndinni Englar alheimsins í Bæjarbíói. Hægt er að styðja við verkefnið á Karolina Fund.

Hyggst kvikmynda hundrað manns að horfa á ENGLA ALHEIMSINS
11. maí 2023
Hljóðskrá ekki tengd.