Guðmundur Andri Thorsson

Plötudómur: Guðmundur Andri Thorsson – Ótrygg er ögurstundin

14. júní 2020
Hann er hér Guðmundur Andri Thorsson hefur nú gefið út fyrstu sólóplötu sína.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 13. júní, 2020.

Vísnavinur úr Vogunum

Guðmundur Andri Thorsson; rithöfundur, alþingismaður og tónlistarmaður, gefur hér út einyrkjaplötuna Ótrygg

Hljóðskrá ekki tengd.