Áttundi og síðasti þáttur sjónvarpsseríunnar Verbúðarinnar var sýndur um helgina, en við hituðum upp fyrir þáttinn með góðu spjalli við Eirík Örn Norðdahl skáld og Ísfirðing og Sigríði Pétursdóttur kvikmyndafræðing og Húsvíking. Við ræddum þættina til þessa, íhuguðum möguleikann á fleiri seríum og ræddum hversu sannfærandi mynd þetta væri af vestfirsku sjávarþorpi, eftir að allir […]
Guð leitar að Salóme
Ástin um aldamótin
18. desember 2021
Önnur skáldsaga Júlíu Margrétar Einarsdóttur Guð leitar að Salóme kom nýlega út hjá Unu útgáfuhúsi. Júlía Margrét starfar við menningarblaðamennsku og vakti athygli fyrir þremur árum fyrir bókina Drottningin á Júpíter. Guð leitar að Salóme er samansafn…
Hljóðskrá ekki tengd.