Héraðið eftir Grím Hákonarson og Gullregn Ragnars Bragasonar fá báðar tilnefningu til pólsku kvikmyndaverðlaunanna sem veitt verða í maí.

Héraðið eftir Grím Hákonarson og Gullregn Ragnars Bragasonar fá báðar tilnefningu til pólsku kvikmyndaverðlaunanna sem veitt verða í maí.
Miles Teller (Whiplash), Shailene Woodley (Adrift) og William Hurt munu fara með helstu hlutverk í nýrri kvikmynd Gríms Hákonarsonar, The Fence. Fyrirhugað er að tökur hefjist í Bandaríkjunum í mars á næsta ári.
The post Miles Teller, Shailene Woodley …
Héraðið eftir Grím Hákonarson var valin besta leikna kvikmyndin á FICMEC kvikmyndahátíðinni á Tenerife í gærkvöldi.
The post HÉRAÐIÐ fær verðla…
Grímur Hákonarson leikstjóri er í viðtali við The Guardian í tilefni af því að sýningar á mynd hans Héraðinu hefjast í Bretlandi í dag. Þar ræðir hann meðal annars um upplifun sína af viðbrögðum sumra kollega sinna hér á landi í kjölfar velgengni Hrúta…
Peter Bradshaw skrifar um Héraðið eftir Grím Hákonarson í The Guardian, en myndin er frumsýnd í Bretlandi (Curzon Home Cinema) 22. maí. Hann gefur meðal annars Arndísi Hrönn Egilsdóttur glimrandi umsögn og myndinni fjórar stjörnur….