Akureyrarbær

Ljóðamála # 4 Soffía og Ásgeir

29. júní 2021

Soffía Bjarnadóttir og Akureyrarskáldið Ásgeir H Ingólfsson eru skáld fjórða þáttar Ljóðamála. Soffía hefur sent frá sér tvær skáldsögur og ljóðabækurnar Beinhvít skurn og Ég er hér og Ásgeir hefur sent frá sér ljóðabækurnar Grimm ævintýri og Framtíðina. Bæði eru svo með spánýja ljóðabók væntanlega. Þáttinn má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan, en […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Aðgerðapakki

Menningarsmygl og farsóttir hugmyndanna

15. júlí 2020

Þegar landamærum er lokað verður smygl mikilvægara en nokkru sinni. Vegna þess að hugmyndirnar eru veirurnar sem þurfa að ferðast á milli landa, á milli sálna, á milli okkar. Góðu veirurnar, góðu hugmyndirnar. En það er auðvitað nóg af vondum veirum líka. Á ensku kallast það að slá í gegn á internetinu að go viral, […]

Hljóðskrá ekki tengd.