Benedikt

Bráðsnjöll og vel skrifuð

27. apríl 2020

Grikkur er önnur bókin sem Benedikt bókaútgáfa gefur út eftir Domenico Starnone, einn fremsta skáldsagnahöfund Ítala, en í fyrra kom út skáldsagan Bönd. Þetta eru bæði stutt skáldverk sem hafa notið mikilla vinsælda. Á tímabili var haldið að Starnone stæði á bakvið höfundanafnið Elena Ferrante og hefði skrifað Napolí-fjórleikinn, en einnig hefur verið haldið fram að […]

Hljóðskrá ekki tengd.