FIMM BÖRN Í RÖÐ OG PABBI MEÐ KYLFU Þannig byrjar þetta. Við erum stödd í dönsku gettói þar sem allt er skrifað í hástöfum. Pabbinn lemur, manni finnst eins og hann sé að lemja alla bókina – og þó, þegar á líður hefur Yahya tekið við af honum. Við finnum að við sleppum aldrei úr […]
Grikkland
Mundu, líkami
18. janúar 2017
Í lok október varð ég fyrir hýrri hugljómun og ákvað að hella í mig kaffi og vekja Kynvillta bókmenntahornið til lífsins. Síðan hefur ekkert gerst á þessum vettvangi en ég hef þó drukkið ótæpilega mikið kaffi og skrifað ýmislegt annað. Ég er líka komin á þá skoðun að það sé óáhugavert og stundum óþægilegt að … Lesa áfram Mundu, líkami →
Hljóðskrá ekki tengd.