Hildur Guðnadóttir hlaut í gær Grammy verðlaun fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker eftir Todd Phillips. Fyrir ári vann hún Grammy verðlaun fyrir tónlistina í þáttaröðinni Chernobyl.

Hildur Guðnadóttir fær Grammy verðlaun fyrir tónlistina í JOKER
15. mars 2021
Hljóðskrá ekki tengd.