Þegar mig langar í eitthvað einfalt og gott og ódýrt (oftast) sem ekki þarf að eyða miklum tíma í en má samt alveg taka sinn tíma að elda, þá baka ég mér stundum kartöflu. Eina væna bökunarkartöflu og set einhverja fyllingu í hana, létta eða matarmikla eftir því hvernig á stendur. Reyndar gerði ég þetta […]
Grænmetisréttir

Sumarið er grænt
Ég eignaðist slatta af sprettum um helgina. Ef þið eruð ekki klár á hvað það er, þá eru sprettur mjög ungar kryddjurta- og grænmetisplöntur, bara fáein lítil blöð hver, sem mér finnst mjög gaman að nota í matargerð – stundum bara sem skraut því að þær lífga sannarlega upp á flestan mat, stundum sem krydd […]

Knasandi kartöflubátar
Ég er svosem ekkert hætt að elda þótt ég sé ekki lengur í einangrun og matarkaupabindindi. Nema núna elda ég ekki alltaf bara fyrir mig eina og ég er búin að birgja mig upp með heimsendingum bæði frá Nettó og Heimkaupum. Ekki til að búa mig undir aðra sex vikna einangrun þó … Svo að […]

Afrískt kornmeti
Í kornmetisskúffunni minni eru ýmsar tegundir sem ég nota oft, eins og til dæmis nokkrar sortir af hrísgrjónum, perlubygg, kúskús, perlukúskús (æi, nei, það er búið) og fleira, og tegundir sem ég nota sjaldnar en man alveg eftir, eins og kínóa (venjulegt og rautt), villihrísgrjón, kjúklingabaunamjöl, polentumjöl og fleira. Og svo eru nokkir pakkar sem […]

Gamlir og góðir ostar með meiru
Eins og ég sagði í gær átti ég þá enn eftir þrjár bökunarkartöflur. Það er hægt að gera ýmislegt við slíkar og ég er með ákveðnar hugmyndir sem sjálfsagt verður eitthvað úr í næstu viku. En eina þeirra ákvað ég að elda mér í kvöldmatinn og vera með bakaða kartöflu. Ég er reyndar búin að […]
Balsambaunir
Ég hef reynt, í þessar bráðum fimm vikur, að elda nokkuð jöfnum höndum kjötrétti, fiskrétti (eða a.m.k. rétti með einhverju fiskmeti í) og svo grænmetisrétti, sem hafa verið ýmist vegan eða ekki, en það hefur þó fremur verið tilviljun hvort svo hefur verið, ég er ekkert sérstaklega vegan þótt ég eldi oft rétti sem vill […]
Baunir og broddur
Eins og ég held ég sé nú búin að sýna sjálfri mér og öðrum fram á, þá þarf einangrun án aðfanga ekkert endilega að þýða að maður lifi bara á dósabaunum og pasta og túnfiski. Ekki þar fyrir, ég á nóg af þessu öllu saman. Sérstaklega baunum (það er annað lag af dósum þarna undir). […]