graskersfræ

Sumarið er grænt

20. júlí 2020

Ég eignaðist slatta af sprettum um helgina. Ef þið eruð ekki klár á hvað það er, þá eru sprettur mjög ungar kryddjurta- og grænmetisplöntur, bara fáein lítil blöð hver, sem mér finnst mjög gaman að nota í matargerð – stundum bara sem skraut því að þær lífga sannarlega upp á flestan mat, stundum sem krydd […]

Hljóðskrá ekki tengd.
beikon

Um fiska og hörpudiska

13. apríl 2020

Ég borða venjulega mikið af fiski og sjófangi, helst 3-4 daga í viku, en það hefur kannski verið minna um það þennan síðasta mánuð, að minnsta kosti fiskinn – ef ég hefði undirbúið mig sérstaklega fyrir einangrunina hefði ég áreiðanlega keypt eitthvað af fiski og fryst. Ég á frekar sjaldan fisk í frysti því að […]

Hljóðskrá ekki tengd.