Gestapenni

Kvöldverður með Margaret Atwood.

23. apríl 2020

Ég var á leið fram hjá Dómkirkjunni. Fram hjá Dómkirkjunni á ég næstum leið daglega. Ég bý ekki langt frá Dómkirkjunni. En í dag hitti ég skáldkonu með krullað hár sem stóð fyrir utan Dómkirkjuna. (Nú hefur mér tekist að nefna Dómkirkjuna 5 sinnum og ég hef skrifað 43 orð. Einungis gamlir forleggjarar geta haft […]

Hljóðskrá ekki tengd.