græjur

Aftur á jeppa

17. júní 2020

Jeppinn við línuveg austan við Skorradalsvatn.

Um daginn keypti ég jeppa, Landcruiser 150GX 2018. Búinn að vera á Qashqai jeppling í fjögur ár en ákvað að fara aftur í stærri bíl. Og ekki á hvítum bíl, í fyrsta skipti í fjórtán ár!

Svo ferðum…

Hljóðskrá ekki tengd.