SVEPPAGREIFINN minntist á það fyrir nokkru að næstu færslur hans gætu orðið í einfaldari og fátæklegri kantinum, í náinni framtíð, enda verulega farið að saxast á það efni sem myndasöguforðabúr hans hefur haft að geyma undanfarin ár. Færsla dagsins ber…
Gormur
204. ÓVÆNTUR GORMS FUNDUR
Færsla dagsins þennan föstudaginn er stutt og snaggaraleg. En hún fjallar um óvæntan fund SVEPPAGREIFANS í Góða hirðinum, á myndasögutengdu efni, sem rak þar á fjörur hans. Hann reynir að kíkja þar reglulega við til að sjá hvort hann rekist ekki á eitt…

181. JÓLASAGA UM GORM
Það er líklega best hjá SVEPPAGREIFANUM að byrja á því að óska lesendum Hrakfara og heimskupara gleðilegra jóla og þakka þeim fyrir þetta skrítna ár sem senn tekur nú enda. Þennan föstudag ber upp á jóladag og færsla dagsins fær því að sjálfsögðu það h…

173. HERRA SEÐLAN HITTIR GORM
SVEPPAGREIFINN hefur stundum gert sér það að leik að grafa upp stuttar myndasögur eða brandara úr belgíska teiknimyndatímaritinu SPIROU og birt hér á Hrakförum og heimskupörum. Oftast er þetta efni sem ekki hefur birst í þeim myndasögum sem komið haf…