Í upphafi var orðið og orðið var vageode. Þetta þarfnast líklega frekari skýringa. Fyrir nokkrum vikum var ég að vafra á netinu og datt niður á stórkostlegan þráð um vageode kökuna. Í stuttu máli sagt á kakan uppruna sinn að rekja til bakarís sem sérhæfir sig í kökuskreytingum. Kakan umrædda átti að vera skreytt jarðfræðitengdu […]