glæpasögur

Allir gestir grunaðir

9. nóvember 2021

Eva Björg Ægisdóttir er hægt og rólega að skipa sér sess sem einn af okkar fremstu glæpasagnahöfundum. Síðan hún hreppti fyrsta Svartfuglinn árið 2018 fyrir bók sína Marrið í stiganum hefur bók eftir hana verið fastur liður í jólabókaflóðinu. Bækurnar …

Hljóðskrá ekki tengd.
glæpasögur

Edinborg 1880

26. apríl 2021

Fátt er skemmtilegra en að deila bókum með öðrum. Fyrir stuttu síðan sátum við faðir minn við eldhúsborðið á æskuheimili mínu, hann með lesbrettið sitt í hendinni og skrollaði í gegnum safnið af krimmum og vísindaskáldsögum sem hann hefur hlaðið niður …

Hljóðskrá ekki tengd.
glæpasögur

Wisting leysir gátuna

13. apríl 2021

Um páskana sökkti ég mér niður í glæpasögu eftir hinn margverðlaunaða Jørn Lier Horst sem skrifar bækurnar um William Wisting. Bækurnar eru gríðarlega vinsælar og árið 2019 kom út sjónvarpsserían Wisting, sem var byggð á bókunum. Mig langaði ekki að le…

Hljóðskrá ekki tengd.
glæpasögur

Í kuldanum á Lónsöræfum

21. janúar 2021

Nýjasta bók Yrsu Sigurðardóttur heitir Bráðin. Eins og áður trónir bók Yrsu hátt á metsölulistanum eftir jólin og situr í þriðja sæti eftir árið 2020. Yrsa nær oftar en ekki að heilla lesendur sína með góðri fléttu í bland við hið yfirnáttúrulega og Br…

Hljóðskrá ekki tengd.