Glæpasaga

Hver drap Óttar?

4. nóvember 2020

Á dögunum bar Katrín Júlíusdóttir sigur úr býtum í glæpasagnasamkeppninni Svartfuglinum með bókinni Sykur. Bókin segir frá morði á hinum virta og dáða embættismanni Óttari. Lögreglan er í fyrstu ráðþrota yfir málinu en þegar hin unga lögreglukona Sigur…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dimmuborgir

Hver drap Felix?

15. apríl 2020

Dimmuborgir eftir Óttar Norðfjörð er skáldsaga sem daðrar við að vera glæpasaga. Dimmuborgir er tíunda skáldsaga Óttars sem skrifar einnig sjónvarps- og kvikmyndahandrit, og er aðalhöfundur Brots, fyrstu íslensku sjónvarpsþáttaraðarinnar sem framleidd er af Netflix og sýnd um allan heim og var sýnd á RÚV yfir jólin. Bókmenntarýnir er ónáðaður Sagan segir af bókmenntarýninum Elmari sem […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Andlitslausa konan

Heiðursglæpur á Þingvöllum?

13. apríl 2020

Í fimmtu bókinni af Eddumálum, Andlitslausa konan eftir Jónínu Leósdóttur fer Edda í brúðkaup á Þingvöllum. Fyrrum samsarfskona Eddu býður henni í brúðkaup sonar síns með skömmum fyrirvara. Þótt Eddu þyki fyrirvarinn stuttur og boðið heldur undarlegt ákveður hún að slá til og dregur Finn, nágranna sinn úr blokkinni, með sér. Einnig er Dagný Edda, […]

Hljóðskrá ekki tengd.