Óskarsverðlaunin verða afhent annað kvöld og mun RÚV sýna frá útsendingunni sem hefst kl. 22:30 og stendur langt fram á nótt. Óvenju margir Íslendingar eru ýmist tilnefndir eða tengjast náið tilnefningum í ár.

Óvenju margar Íslandstengingar í Óskarnum í ár
24. apríl 2021
Hljóðskrá ekki tengd.