Screen ræðir við Giona A Nazzaro, nýjan listrænan stjórnanda Locarno hátíðarinnar um stefnu hans og markmið með hátíðinni. Frumraun Hannesar Þórs Halldórssonar, Leynilögga, er meðal þeirra mynda sem frumsýndar verða á hátíðinni.
…

Nýr listrænn stjórnandi Locarno hátíðarinnar vill hafa fjörið í fyrirrúmi
5. ágúst 2021
Hljóðskrá ekki tengd.