Að halda þræði

Týnumst saman í Paradís: Menningarvikan 5-10 september

4. september 2023

Chet Baker gengur aftur í Bíó Paradís, ungir tónlistarlistamenn troða upp í Hörpu, vínilkaffi, fjölþjóðlegt bókmenntaspjall, frumsýning á verki Söruh Kane, nýtt dansverk og vínylkaffi er meðal helstu viðburða vikunnar. Menningarsmyglið flytur ykkur í fyrsta skipti menningardagatalið, þar sem farið verður yfir helstu viðburði komandi viku – með tenglum á mikilvægustu upplýsingar, Facebook-síður og miðasölusíður […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Á íslensku má alltaf finna Ginsberg

Örlög okkar bestu manna

5. október 2020

„Ég horfði á bestu hugsuði minnar kynslóðar tortímast úr brjálæði, svelta móðursjúka nakta. Skakklappast niður negrahverfin upp úr dögun í leit að heiftugri fíkn. Engilhöfða glannar sem brunnu af löngun eftir hinni fornu himnesku tengingu við stjörnumprýddan rafal næturmaskínunnar.“ Svona hefst Ýlfur Allen Ginsberg í þýðingu Eiríks Arnar Norðdahl, sem nú má finna í heild […]

Hljóðskrá ekki tengd.