Mánudaginn níunda apríl árið 2001 þegar ég var ekki orðin átta ára gömul hóf RÚV að sýna þáttaröðina Mæðgurnar sem er eflaust þekktari undir upphaflega heitinu Gilmore Girls. Íslenski titillinn stendur þó hjarta mínu nær, því það voru einmitt við mæðgu…
Gilmore Girls

Karlovy Vary 6: Af litlum bræðraneista verður stórt bál
9. september 2021
Kvöld eitt á áttunda áratugnum var John Lennon að horfa á Top of the Pops og bregður heldur betur í brún. Svo mjög að hann hringir samstundis í Ringo Starr og segir uppveðraður: „Marc Bolan er að syngja með Hitler í sjónvarpinu!“ Þessi saga hefur aldrei verið staðfest – en hún er of góð til […]
Hljóðskrá ekki tengd.