Clockwork Orange

Bestu og verstu kvikmyndaútfærslurnar

24. maí 2020

  Einn skemmtilegasti áfangi sem ég tók í menntaskóla var enskuáfanginn From the Book to the Movie, eins og titillinn bendir til snérist áfanginn um kvikmyndaðar bækur. Nemendur í áfanganum lásu saman nokkrar frábærar bækur á ensku og stúderuðu svo kvikmyndaútfærlsurnar á þeim. Hver og einn hópur í áfanganum kynnti svo eina bók og kvikmynd […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Ann Cleeves

Bókamerkið: glæpasögur

11. maí 2020

Fjórði þáttur Bókamerkisins, bókmenntaþáttur og samstarfsverkefni Lestrarklefans við Bókasafn Garðabæjar, fór í loftið föstudaginn 8. maí kl. 13:00 í beinu streymi. Umfjöllunarefni þáttarins að þessu sinni voru glæpasögur. Sjöfn Hauksdóttir, bókmenntafræðingur, stjórnaði umræðum í þættinum. Hún fékk til sín góða gesti, rithöfundinn Evu Björg Ægisdóttur, sem hefur gefið út glæpasögurnar Marrið í stiganum (2018) og Stelpur […]

Hljóðskrá ekki tengd.