Bergsveinn Birgisson

Bergsveinn Birgisson er gestapenni dagsins.

24. apríl 2020

Ta eis heauton – Til mín sjálfs eftir Marcus Aurelius Marcus Aurelius er fremstur meðal stóíkera og var uppi á þeim tímum þegar kristnir menn voru álitnir vafasamur sértrúarhópur. Hann var keisari fyrir 50 miljónir manna, barðist við Germani eða Júgóslava á daginn og skrifaði heimspeki um hið friðsamlega og náttúrulega líf á kvöldin. Hann […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Gestapenni

Kvöldverður með Margaret Atwood.

23. apríl 2020

Ég var á leið fram hjá Dómkirkjunni. Fram hjá Dómkirkjunni á ég næstum leið daglega. Ég bý ekki langt frá Dómkirkjunni. En í dag hitti ég skáldkonu með krullað hár sem stóð fyrir utan Dómkirkjuna. (Nú hefur mér tekist að nefna Dómkirkjuna 5 sinnum og ég hef skrifað 43 orð. Einungis gamlir forleggjarar geta haft […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Ármann Jakobsson

Bókin sem kenndi mér að vera útlagi

17. apríl 2020

Mörg bókin hefur skilið eftir varanleg ummerki í lífu mínu. Þegar ég var níu var það Njála, þrettán ára bækur Agöthu Christie, fimmtán ára Hringadrottinssaga, átján ára Heimsljós og nítján ára las ég Gunnlaðar sögu Svövu Jakobsdóttur og allar bergmáluðu hátt í kollinum á sínum tíma og bergmálið dó aldrei alveg út. Upp úr tvítugu […]

Hljóðskrá ekki tengd.