Aprílsólarkuldi

Bókmenntaverðlaunaspá Menningarsmyglsins 2020

2. desember 2020

Einu sinni var ég helvíti góður að giska á íslensku bókmenntaverðlaunin. Það var þegar ég vann í bókabúð og maður fór að sjá sýnir með gulum miðum á vissum bókum, enda alþekkt að enginn er ráðinn í alvöru bókabúð sem ekki er líklegur til að mynda yfirskilvitleg tengsl við allar bækurnar, líka þær sem viðkomandi […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Dorrit Moussaieff

Til varnar efnaminni ferðamönnum

30. apríl 2020

Ég hef séð auglýsingar um bækur Steinars Braga og Lilju Sigurðardóttur þegar ég líð niður rúllustigann í neðanjarðarlestinni í Prag, ég hef rekist á ljóð eftir Gerði Kristnýju á glervegg í miðbænum – og miklu, miklu fleiri íslenskir höfundar eru gefnir út á tékknesku en þessi þrjú. Íslenskar bíómyndir ganga fáránlega vel í tékkneskum bíóum […]

Hljóðskrá ekki tengd.