Gerður Kristný heldur áfram með söguna af Iðunni og afa pönk í ár. Sagan af þeim afafeðginum hófst í fyrra með bókinni Iðunn og afi pönk. Nú heldur sagan áfram þar sem frá var horfið í Meira pönk, meiri hamingja. Brigsl á tónleikum Komið er fram í lok …
Gerður Kristný
Pönkuð sumarævintýri
Þessi jól gefur ein af okkar fjölhæfustu höfundum út barnabókina Iðunn og afi pönk. Gerði Kristnýju þarf vart að kynna en hún er þekkt fyrir mögnuð ljóð, grípandi skáldsögur og fjörugar barnabækur. Iðunn er nýorðin ellefu ára og fékk glæsilegt gult rei…

Bókmenntaverðlaunaspá Menningarsmyglsins 2020
Einu sinni var ég helvíti góður að giska á íslensku bókmenntaverðlaunin. Það var þegar ég vann í bókabúð og maður fór að sjá sýnir með gulum miðum á vissum bókum, enda alþekkt að enginn er ráðinn í alvöru bókabúð sem ekki er líklegur til að mynda yfirskilvitleg tengsl við allar bækurnar, líka þær sem viðkomandi […]

Til varnar efnaminni ferðamönnum
Ég hef séð auglýsingar um bækur Steinars Braga og Lilju Sigurðardóttur þegar ég líð niður rúllustigann í neðanjarðarlestinni í Prag, ég hef rekist á ljóð eftir Gerði Kristnýju á glervegg í miðbænum – og miklu, miklu fleiri íslenskir höfundar eru gefnir út á tékknesku en þessi þrjú. Íslenskar bíómyndir ganga fáránlega vel í tékkneskum bíóum […]