Emma Goldman

Klukkan glymur Polly – og okkur öllum

22. ágúst 2020

Þið þekkið þetta vonandi, þennan bráðum 400 ára gamlan ljóðbút eftir John Donne. Enginn maður er eyland. Stefán Bjarman þýddi þetta meistaralega þar sem það birtist í formála Hverjum klukkan glymur eftir Hemingway, bókar sem notaði þessi orð sem leiðarstef. Í skáldsögu um spænsku borgarastyrjöldina, sem stundum var kölluð skáldastríðið, vegna þess hve margir rithöfundar […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Auglýsingar

Ferðalög ríka fólksins og öskur frústreraða auglýsingamannsins

16. júlí 2020

Íslandsstofa frumsýndi í vikunni myndband þar sem fólk var hvatt til að senda inn öskur, sem yrðu svo geymd í hátölurum einhvers staðar á hálendinu næstu vikurnar. Af hverju? spurðu flestir. Hvernig á þetta að hjálpa túrismanum? Er þögnin ekki einmitt helstu verðmæti íslenskrar náttúru? Með öðrum orðum: auglýsingin sem slík virðist hafa misst marks. […]

Hljóðskrá ekki tengd.