Heimildamynd Önnu Hildar Hildibrandsdóttur, A Song Called Hate, mun taka þátt í keppni norrænna heimildamynda (Nordic Documentary Competition) á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg, sem haldin verður dagana 29. janúar – 8. febrúar. Hátíðin er sú stærsta á N…
