Agatha Christie

Ljónynjan og mafíudvergurinn

3. mars 2021

Ég sá Knives Out loksins um daginn. Fíla leikstjórann Rian Johnson oftast en er á móti oftast lítið spenntur fyrir Agöthu Christie-legum sakamálasögum, sem þessi sannarlega er – þetta er Músagildran í nútímauppfærslu. Það sem fór þó á endanum mest í taugarnar á mér var nútímalega tvistið sem við fyrstu sýn leit ekkert illa út. […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Auschwitz

Tékkóslóvakían í Ameríku

14. júlí 2020

En hverfum nú frá gamla heimalandinu til þess nýja, Tékklandsins sem ég hef búið í undanfarin ár. Þar fæddist Miloš Forman heitinn fyrir tæpum 90 árum síðan og fór hina leiðina, flutti til Vesturlanda þegar alræðisstjórnin varð of þrúgandi. Myndin Forman vs. Forman fer yfir feril leikstjórans magnaða og gerir það feikivel. Þetta er snúið form, daginn áður hafði […]

Hljóðskrá ekki tengd.