Nú skrifa ég um enn eitt örsagnasafnið en ég tel það gott og gaman fyrir íslenskar lesendur að kynnast þessu formi. Þetta er fjórða örsagnasafnði sem ég les á árinu og fannst mér öll þessi örsagnasöfn fyrirtaks skemmtun. Að þessu sinni mun ég fjalla um rússneskar örsögur eftir Danííl Kharms (1904-1942) sem voru valdar og […]