Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Gagnrýni

Arró Stefánsson

Lestin um NAPÓLEONSSKJÖLIN og ÓRÁÐ: Íslenskar myndir sem reyna við Hollywood-formúluna

25. maí 2023

Kolbeinn Rastrick gagnrýnandi Lestarinnar sá Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson og Óráð eftir Arró Stefánsson og segir ljóst að „Hollywood-formúlan er enn þá eitthvað sem íslenskt kvikmyndagerðarfólk virðist spennt fyrir að tækla.“…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré25. maí, 2023
Ása Helga Hjörleifsdóttir

Ekko um SVAR VIÐ BRÉFI HELGU: Jarðbundinn sjarmi og lágstemmmdur húmor

17. maí 2023

Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur er nú í sýningum í Danmörku. Rikke Bjørnholt Fink hjá Ekko gefur myndinni fimm stjörnur af sex í lofsamlegum dómi.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré17. maí, 2023
Dennis Harvey

Variety um SOVIET BARBARA: List og heimspólitík lýstur saman í Moskvu

2. maí 2023

„Sennilega ánægjulegasta heimildamynd sem snertir á innrásinni í Úkraínu sem hægt er að hugsa sér,“ segir Dennis Harvey hjá Variety meðal annars um heimildamyndina Soviet Barbara eftir Gauk Úlfarsson, sem heimsfrumýnd var fyrir nokkrum dögum á Hot Docs…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré2. maí, 20232. maí, 2023
Gagnrýni

The Guardian um VOLAÐA LAND: Fegurð og hryllingur í mikilfenglegri stúdíu um prest sem byggir kirkju

5. apríl 2023

Peter Bradshaw gagnrýnandi The Guardian fjallar um Volaða land Hlyns Pálmasonar og gefur henni fimm stjörnur. Sýningar hefjast í Bretlandi 7. apríl.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré5. apríl, 2023
Á ferð með mömmu

Lestin um Á FERÐ MEÐ MÖMMU: Opnar á möguleikann á að vona

22. mars 2023

„Ást og væntumþykja fyrir landinu, persónunum og lífinu sjálfu,“ segir Kolbeinn Rastrick gagnrýnandi Lestarinnar meðal annars um Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré22. mars, 2023
Fréttablaðið

Fréttablaðið um VOLAÐA LAND: And­leg lífs­bar­átta í landi sem engu eirir

18. mars 2023

„Á­geng og eftir­minni­leg períóða með nettum frá­vikum og skálda­leyfi þar sem öflugir leikarar, frá­bærir búningar, mögnuð tón­list og kvik­mynda­taka á­samt ís­lensku lands­lagi fara með á­horf­endur í krefjandi en þakk­látan rann­sóknar­leið­angur …

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré18. mars, 202319. mars, 2023
Á ferð með mömmu

Fréttablaðið um Á FERÐ MEÐ MÖMMU: Ó­vissu­ferð um heillandi hugar­heim

18. mars 2023

„Sér­lega á­ferðar­fögur vega­mynd sem gerist mikið til á seiðandi mörkum í­myndunar og raun­veru­leika,“ segir Þórarinn Þórarinsson meðal annars í Fréttablaðinu um Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré18. mars, 2023
Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Loud and Clear um BAND: Frökk og tilraunakennd

15. mars 2023

Frökk og tilraunakennd segir Claire Fulton hjá vefritinu Loud and Clear um Band eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur sem á dögunum var sýnd á Glasgow Film Festival.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. mars, 202316. mars, 2023
Alissa Simon

Variety um NORTHERN COMFORT: Flughræddir fara til Íslands í notalegri gamanmynd

13. mars 2023

Alissa Simon gagnrýnandi Variety fjallar um Northern Comfort eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson, en myndin var heimsfrumsýnd á South by Southwest hátíðinni um helgina.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré13. mars, 2023
Gagnrýni

Morgunblaðið um VOLAÐA LAND: Mikið listaverk

9. mars 2023

Morgunblaðið endurbirtir umsögn Jónu Grétu Hilmarsdóttir um Volaða land Hlyns Pálmasonar frá nóvember síðastliðnum í tilefni þess að myndin verður sýnd í kvikmyndahúsum frá 10. mars.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré9. mars, 2023
Á ferð með mömmu

Morgunblaðið um Á FERÐ MEÐ MÖMMU: Framandlegur hversdagsleiki

2. mars 2023

Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson fær fjórar stjörnur hjá gagnrýnanda Morgunblaðsins, Jónu Grétu Hilmarsdóttur.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré2. mars, 2023
Gagnrýni

Heimildin um NAPÓLEONSSKJÖLIN: Fagmannlega fléttuð Hollywood-vella á íslenskum jökli

20. febrúar 2023

Kliskjukennd samtöl en vel saumuð flétta, segir Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir hjá Heimildinni meðal annars um Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré20. febrúar, 2023
Fréttablaðið

Fréttablaðið um NAPÓLEONSSKJÖLIN: Vivian er meira hörku­tól en Bruce Willis

8. febrúar 2023

„Hörkufín spennumynd og góð skemmtun á alþjóðlegan mælikvarða,“ segir Þórarinn Þórarinsson hjá Fréttablaðinu í umsögn um Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré8. febrúar, 20239. febrúar, 2023
Gagnrýni

Morgunblaðið um NAPÓLEONSSKJÖLIN: Skemmtileg klisja

7. febrúar 2023

Óneitanlega skemmtileg mynd þrátt fyrir marga galla, segir Jóna Gréta Hilmarsdóttir meðal annars í umsögn sinni í Morgunblaðinu um Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré7. febrúar, 2023
Gagnrýni

VOLAÐA LAND fær afar góðar viðtökur bandarískra gagnrýnenda

6. febrúar 2023

Volaða land Hlyns Pálmasonar var frumsýnd í New York á föstudag á vegum Janus Films, eins kunnasta dreifingarfyrirtækis listrænna kvikmynda vestanhafs um áratugaskeið. Myndin fær gegnumgangandi afar fín viðbrögð gagnrýnenda.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré6. febrúar, 2023
Carlos Aguilar

Indiewire um VOLAÐA LAND: Ein af bestu myndum ársins

6. febrúar 2023

„Ægifagurt og djúpt hugsað sögulegt drama um yfirlæti mannsins frammi fyrir ofurkröftum náttúrunnar,“ skrifar Carlos Aguilar hjá Indiewire meðal annars um Volaða land Hlyns Pálmasonar og segir hana í hópi bestu mynda ársins.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré6. febrúar, 2023
Gagnrýni

The New York Times um VOLAÐA LAND: Guðsmaður á villigötum

6. febrúar 2023

„Skörp, launfyndin og grimm skoðun á mannlegu yfirlæti og veikleikum,“ skrifar Manohla Dargis hjá The New York Times um Volaða land Hlyns Pálmasonar sem nú er sýnd í New York.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré6. febrúar, 2023
Elsa María Jakobsdóttir

Lestin um VILLIBRÁÐ: Ekki fara með makanum

30. janúar 2023

„Ég vil að lokum grátbiðja ykkur um að fara á myndina með einhverjum sem ykkur þykir afskaplega skemmtilegur og vara ykkur við því að taka makann með ef sambandið er ekki á góðum stað,“ segir Guðrún Elsa Bragadóttir meðal annars í Lestinni á Rás 1 um V…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré30. janúar, 2023
Devika Girish

New York Times um SÍÐASTA HAUSTIÐ: Hringrás lífsins í smásjá

22. janúar 2023

Síðasta haustið eftir Yrsu Roca Fannberg fær mjög góða dóma í The New York Times, en myndin er nú sýnd í Bandaríkjunum á vegum dreifingarfyrirtækisins Film Movement.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré22. janúar, 2023
Elsa María Jakobsdóttir

Morgunblaðið um VILLIBRÁÐ: Frábær frumraun

17. janúar 2023

„Ein skemmtilegasta kvikmynd sem gerð hefur verið hér á landi í mörg ár,“ segir Helgi Snær Sigurðsson hjá Morgunblaðinu um Villibráð eftir Elsu Maríu Jakobsdóttur.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré17. janúar, 2023
Ásgeir H. Ingólfsson

Heimildin um VILLIBRÁÐ: Reykvískur aðall

15. janúar 2023

Ásgeir H. Ingólfsson skrifar um Villibráð Elsu Maríu Jakobsdóttur fyrir hinn nýja miðil Heimildina.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. janúar, 2023
Ása Helga Hjörleifsdóttir

Fade to Her um SVAR VIÐ BRÉFI HELGU: Allt um glæður og loga

2. desember 2022

Tara Karajica hjá Fade to her skrifar frá Tallinn um Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré2. desember, 20224. desember, 2022
Á ferð með mömmu

Screen um Á FERÐ MEÐ MÖMMU: Skemmtilega svört kómedía og síðbúin þroskasaga

28. nóvember 2022

Wendy Ide hjá Screen skrifar frá Tallinn um Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson, en myndin vann aðalverðlaun Tallinn Black Nights hátíðarinnar um helgina.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré28. nóvember, 2022
Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Lestin um BAND: Kvikmynd í dulargervi hljómsveitar

23. nóvember 2022

„Mér finnst skemmtilegt að hugsa um The Post Performance Blues Band þannig að það hafi alltaf verið kvikmynd í formi hljómsveitar, hljómsveitin hafi verið í dulargervi sem nú er búið að færa hana úr, þótt það sem við blasi rugli mig samt kannski enn sv…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré23. nóvember, 202224. nóvember, 2022
Ása Helga Hjörleifsdóttir

Filmuforia um SVAR VIÐ BRÉFI HELGU: Krydduð ljóðrænni angurværð og ástríðum

22. nóvember 2022

Einföld frásögn um framhjáhald, afbrýði og beiska eftirsjá, en krydduð ljóðrænni angurværð og ástríðum, skrifar Meredith Taylor meðal annars fyrir Filmuforia um Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur sem nú er sýnd á Tallinn Black Nights….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré22. nóvember, 2022
Á ferð með mömmu

Önnur lofsamleg umsögn um Á FERÐ MEÐ MÖMMU frá Tallinn

22. nóvember 2022

„Hilmar heldur tóninum angurværum og finnur leið til að skipta frásögninni milli hversdagslegs absúrdisma og hreins súrrealisma og aftur til baka,“ segir meðal annars í umsögn Amber Wilkinson hjá Eye for Film um Á ferð með mömmu Hilmars Oddssonar, sem …

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré22. nóvember, 2022
Á ferð með mömmu

Á FERÐ MEÐ MÖMMU fær góða dóma í Tallinn

20. nóvember 2022

Victor Fraga, gagnrýnandi Dirty Movies, skrifar um kvikmynd Hilmars Oddssonar Á ferð með mömmu sem nú er sýnd á Tallinn Black Nights hátíðinni og dregur hvergi af sér í jákvæðum lýsingarorðum.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré20. nóvember, 2022
Elfar Aðalsteins

Lestin um SUMARLJÓS OG SVO KEMUR NÓTTIN: Þorpið segir áhorfendum sögur af íbúum

20. nóvember 2022

Margar furðulegar og skemmtilegar persónur en frásögnin ekki nógu heildstæð, er meðal þess sem Guðrún Elsa Bragadóttir gagnrýnandi Lestarinnar, nefnir í umsögn sinni um Sumarljós og svo kemur nóttin eftir Elfar Aðalsteins.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré20. nóvember, 2022
Elfar Aðalsteins

Screen um SUMARLJÓS OG SVO KEMUR NÓTTIN: Leitin að lífsfyllingu

11. nóvember 2022

Lauslega ofið safn smásagna sem hættir til að vera yfirborðskennt en tilfinning fyrir samfélagi og umhverfi er sannfærandi, segir Wendy Ide hjá Screen meðal annars í umsögn um Sumarljós og svo kemur nóttin eftir Elfar Aðalsteins.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré11. nóvember, 2022
Abbababb!

Morgunblaðið um ABBABABB!: Töfrandi myndheild en sundurlaus

10. nóvember 2022

Skemmtileg og fyndin en dálítið sundurlaus skrifar Jóna Gréta Hilmarsdóttir meðal annars í Morgunblaðið um Abbababb! eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré10. nóvember, 2022

Leiðarkerfi færslna

1 2 … 5 Næsta
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.
BloggKistan
Proudly powered by WordPress Theme: Justread Child.