Jæja, þetta er orðið gott. Ég er búin að vera að gera þessa tilraun síðustu rúmar sex vikur, að lifa eingöngu á því sem ég átti til þegar ég fór í einangrun, og það er satt að segja búið að vera mjög skemmtilegt, ekki síst eftir að hráefnin fóru að klárast eitt af öðru og […]
gæsafeiti
Afgangurinn af E.T.
19. apríl 2020
Ég hef í fjöldamörg ár alltaf verkað skinku fyrir jólin – eða öllu heldur fyrir Þorláksmessuboðið mitt, sem hefur þó verið Forláksmessuboð síðustu árin, af því að ég tók upp á því að stinga af til útlanda um jólin. Ég set svínslæri í saltpækil úti á svölum og læt það liggja þar, oftast í svona […]
Hljóðskrá ekki tengd.