Magnús Björn Ólafsson gaf nýlega út sína fyrstu myndasögu, Maram, í samstarfi við franska teiknarann Addroc. Magnús hefur áður unnið við blaðamennsku, ritstýrt Stúdentablaðinu, stúderað heimspeki og skrifað sögur fyrir tölvuleiki. Hvað kveikti áhugann á að semja myndasögu? Ég hef alltaf elskað myndasögur og hef lesið þær frá því ég man eftir mér. Mér datt […]

Magnús Björn Ólafsson: Perluköfun, humardrottningin og djamm með morðingja
20. apríl 2021
Hljóðskrá ekki tengd.