Maður á aldrei of margar uppskriftir að kjúklingalærum. Finnst mér allavega. Þau eru bragðmeiri – og yfirleitt bragðbetri – en bringurnar, safaríkari og það eru miklu minni líkur á að þau verði þurr. Og svo eru þau ódýrari. Jú, það eru bein í þeim (nema þau hafi verið úrbeinuð og þá eru þau ekkert ódýrari […]
fyrir einn

Eins manns veisla
Risahörpuskel er ekki ódýrt hráefni, sannarlega ekki, og maður er kannski ekki að bjóða tíu manns í mat og hafa risahörpuskel sem aðalrétt (ég tími því allavega ekki en ég er nú frekar nísk). En það getur verið mjög gott að hafa hana sem forrétt í góðu matarboði, þá þarf ekki nema kannski tvö – […]

Marokkó á matarborðið
Það var þetta með fiskmetið, já. Ég hef borðað óvenju lítið af því að undanförnu – að minnsta kosti af fiski, af því að ég á hann yfirleitt ekki í frysti, eða ekki mikið af honum allavega. En ég átti rækjur og hörpuskel í frysti (nú er hörpuskelin búin og ég orðin pínu leið á […]

Gamlir og góðir ostar með meiru
Eins og ég sagði í gær átti ég þá enn eftir þrjár bökunarkartöflur. Það er hægt að gera ýmislegt við slíkar og ég er með ákveðnar hugmyndir sem sjálfsagt verður eitthvað úr í næstu viku. En eina þeirra ákvað ég að elda mér í kvöldmatinn og vera með bakaða kartöflu. Ég er reyndar búin að […]
Balsambaunir
Ég hef reynt, í þessar bráðum fimm vikur, að elda nokkuð jöfnum höndum kjötrétti, fiskrétti (eða a.m.k. rétti með einhverju fiskmeti í) og svo grænmetisrétti, sem hafa verið ýmist vegan eða ekki, en það hefur þó fremur verið tilviljun hvort svo hefur verið, ég er ekkert sérstaklega vegan þótt ég eldi oft rétti sem vill […]