Furðusögur

IceCon 5.-7. nóvember

2. nóvember 2021

Dagana 5.-7. nóvember verður haldin furðusagnahátíðin IceCon í Veröld, Húsi Vigdísar Finnbogadóttur. Hátíðin er haldin í þriðja sinn hér á Íslandi og er í stíl erlendra furðusagnahátíða líkt og WorldCon og EuouroCon. IceCon er opin öllum og hvetur Lest…

Hljóðskrá ekki tengd.
Furðusögur

Myrkrið milli stjarnanna

27. október 2021

Það er alltaf viss eftirvænting sem fylgir því að fá bók frá Hildi Knútsdóttur. Bækurnar hennar hitta alla jafnan í mark hjá mér. Í ár sendir hún frá sér tvær bækur. Nei, nú er nóg komið sem hún vinnur í samstarfi við Þórdísi Gísladóttur og er sjálfsæt…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dísa

Drauma-Dísa í öðrum heimi

14. desember 2020

Gunnar Theodór Eggertsson sendir frá sér bókina Drauma-Dísa í jólabókaflóðið og lýkur þar með þríleik sínum um stelpuna Dísu, sem var einu sinni venjuleg menntaskólastelpa á Íslandi. Þríleikur á fimm árum Saga Dísu hefst í bókinni Drauga-Dísa (2015). D…

Hljóðskrá ekki tengd.
Alexander Dan

Bókamerkið – Furðusögur og ungmennabækur

2. desember 2020

Katrín Lilja og Rebekka Sif ræða um furðusögur og ungmennabækur. Athygli vekur að stór hluti ungmennabóka í ár eru furðusögur. Í raun flokkast furðusögur oft til ungmennabóka, en er það rétt? Eru allar furðusögur ungmennabækur? Og eiga furðusögur eingö…

Ævintýri

Heimakær hobbiti

11. maí 2020

Í jarðholu nokkurri bjó hobbiti. Svona byrjar þessi frábæra saga. Það er afar sjaldgæft að fyrsta setningin í bók dugi til að fanga algjörlega athygli mína en það var það sem gerðist þegar ég las Hobbitann. Englendingurinn J.R.R Tolkien er einn þekktasti rithöfundur heims og hefur stundum verið kallaður faðir nútíma furðusagna. Hann á þann […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Furðusögur

Vampíruskólinn

2. maí 2020

 Ég veit að mörgum finnst að vampírubækur séu almennt orðnar þreyttar en mér fannst Vampire Academy bókaflokkurinn eiga skilið að fá smá umfjöllun enda á hann dyggan aðdáendahóp um allan heim og passar vel inn í þema mánaðarins sem er kvikmyndaðar bækur. Vampire Academy kom út árið 2007 og er fyrsta sagan í bókaflokki bandaríska […]

Hljóðskrá ekki tengd.