Dísa

Drauma-Dísa í öðrum heimi

14. desember 2020

Gunnar Theodór Eggertsson sendir frá sér bókina Drauma-Dísa í jólabókaflóðið og lýkur þar með þríleik sínum um stelpuna Dísu, sem var einu sinni venjuleg menntaskólastelpa á Íslandi. Þríleikur á fimm árum Saga Dísu hefst í bókinni Drauga-Dísa (2015). D…

Hljóðskrá ekki tengd.
Ævintýri

Heimakær hobbiti

11. maí 2020

Í jarðholu nokkurri bjó hobbiti. Svona byrjar þessi frábæra saga. Það er afar sjaldgæft að fyrsta setningin í bók dugi til að fanga algjörlega athygli mína en það var það sem gerðist þegar ég las Hobbitann. Englendingurinn J.R.R Tolkien er einn þekktasti rithöfundur heims og hefur stundum verið kallaður faðir nútíma furðusagna. Hann á þann […]

Hljóðskrá ekki tengd.