The post Mannshvarf í Hamraborg appeared first on Lestrarklefinn.
Furðusaga
Álfastúlka og smiðssonur
Gunnar Theodór Eggertsson gefur út barnabókina Furðurfjall – Nornaseiður í ár. Áður hefur hann gefið út þríleikinn um Galdra-Dísu og hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bókina Steindýrin. Gunnar Theodór skrifar furðusögur, sumar misflóknar, …
Drauma-Dísa í öðrum heimi
Gunnar Theodór Eggertsson sendir frá sér bókina Drauma-Dísa í jólabókaflóðið og lýkur þar með þríleik sínum um stelpuna Dísu, sem var einu sinni venjuleg menntaskólastelpa á Íslandi. Þríleikur á fimm árum Saga Dísu hefst í bókinni Drauga-Dísa (2015). D…
Húgó og Alex kljást við fleiri skrímsli
Í fyrra kom út fyrsta bókin í bókaflokknum Ferðin á heimsenda eftir Sigrúnu Elíasdóttur. Sú fyrri bar nafnið Leitin að vorinu og byrjar með hvelli á ævintýri Húgó og Alex frá Norðurheimi. Saman þurfa þau að koma jafnvægi á heimshlutana fjóra, Norðuheim…

Stjörnustælar
Stardust eftir Neil Gaiman kom fyrst út árið 1997 og hefur verið sett í flokk furðusagna. Gaiman hefur notið mikilla vinsælda um allan heim og hefur skrifað fjöldann allan af bókum á borð við Kóralínu (e. Coraline), Good Omens og Norrænar goðsagnir. Stardust er fyrsta bókin sem ég les eftir Gaiman en ég hef heyrt góða […]

Heimakær hobbiti
Í jarðholu nokkurri bjó hobbiti. Svona byrjar þessi frábæra saga. Það er afar sjaldgæft að fyrsta setningin í bók dugi til að fanga algjörlega athygli mína en það var það sem gerðist þegar ég las Hobbitann. Englendingurinn J.R.R Tolkien er einn þekktasti rithöfundur heims og hefur stundum verið kallaður faðir nútíma furðusagna. Hann á þann […]