Tíu íslenskar bíómyndir litu dagsins ljós 2021, sem og aðrar tíu heimildamyndir. Heildaraðsókn jókst milli ára um 15%. Leynilögga er vinsælasta íslenska kvikmynd ársins.
FRÍSK

Vinsælustu bíómyndirnar 2021, tekjur aukast um rúm 62%
Bíóaðsókn jókst hressilega 2021 miðað við fyrra ár, eða um tæp 50%. Aðsóknin nemur rétt rúmum 60% af aðsókn ársins 2019. Tekjur 2021 jukust um rúmlega 62% miðað við fyrra ár. James Bond myndin No Time to Die er vinsælasta mynd ársins….

Aðsóknarlisti íslenskra kvikmynda uppfærður
Listi yfir heildaraðsókn íslenskra kvikmynda hefur verið uppfærður.

Smá um opnunarhelgar og tekjumet
Leynilögga Hannesar Þórs Halldórssonar fær mikla aðsókn í bíó þessa dagana og er það vel. Fregnir um nýtt tekjumet myndarinnar á opnunarhelginni eru þó ekki alveg réttar.

Greining | SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN mest sótta íslenska myndin 2020, aðsókn eykst milli ára þrátt fyrir faraldurinn
Aðsókn á íslenskar kvikmyndir í bíó 2020 jókst verulega miðað við 2019, sem reyndar var slappt ár aðsóknarlega. Aukningin er um 15%. Síðasta veiðiferðin er mest sótta bíómynd ársins.
The post Greining | SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN mest sótta íslenska myndin 20…