Fríríkið er fyrsta bók Fanneyjar Hrundar Hilmarsdóttur lögfræðings, bónda og nú rithöfundar! Fríríkið er fjörug barna- og ungmennabók sem mun einnig höfða til fullorðinna með húmorinn í lagi (sem ég vona nú að séu allflestir). Fjöruga fjölskyldan í Frí…