„Þetta er fyrst og fremst sorglegt,“ segir Friðrik Þór Friðriksson rektor Kvikmyndaskóla Íslands í viðtali við RÚV um ákvörðun ríkisstjórnarinnar að fela Listaháskólanum að annast kennslu kvikmyndanáms á háskólastigi.

Ákvörðun um kvikmyndanám til LHÍ „vanhugsuð“, segir Friðrik Þór
11. ágúst 2021
Hljóðskrá ekki tengd.