Í dymbilvikunni var Friðrik Rafnsson að gramsa í tölvunni sinni og rakst þar á óbirta þýðingu sína á smásögunni „Níðvísan“ eftir fransk-marokkóska rithöfundinn Tahar Ben Jelloun. Ákvað hann í framhaldi að birta þýðinguna í þremur hlutum á facebókarsíðu sinni nú um páskanna, til að auðvelda vinum sínum og kunningjum að ferðast innanhúss, eins þeim hafði […]
“Þú heldur þó ekki að þú getir drepið hann með ljóðinu þínu?”
15. apríl 2020
Hljóðskrá ekki tengd.