Friðrik Mar Hilmarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá efnisveitunni Viaplay. Friðrik á að baki yfir þrjátíu ára fjölþætta reynslu í kvikmyndagerð, bróðurpartinn í norskum kvikmyndaiðnaði.

Friðrik Mar Hilmarsson ráðinn í framkvæmdastjórastöðu hjá Viaplay
4. maí 2022
Hljóðskrá ekki tengd.