Á ferð með mömmu er fjórðu vikuna í röð með mesta aðsókn íslenskra kvikmynda. Óráð, sem frumsýnd var á föstudag, er í fjórða sæti á tekjulista FRÍSK.

Á ferð með mömmu er fjórðu vikuna í röð með mesta aðsókn íslenskra kvikmynda. Óráð, sem frumsýnd var á föstudag, er í fjórða sæti á tekjulista FRÍSK.
Þessa dagana eru fimm íslenskar bíómyndir sýndar í kvikmyndahúsum. Afar sjaldgæft er að svo margar kvikmyndir séu í sýningum á sama tíma.
Jodie Foster leikkona mun ræða um konur og kvikmyndir í opnu spjalli á lokadag Stockfish hátíðarinnar, sunnudaginn 2. apríl kl. 17 í Bíó Paradís.
Red Arrow Studios International mun selja þáttaröð Tinnu Hrafnsdóttur, Heima er best, á alþjóðavísu utan Norðurlanda og Niðurlanda.
Á ferð með mömmu er áfram með mesta aðsókn íslenskra kvikmynda í vikunni sem leið.
Sambíóin Kringlunni opnuðu rétt fyrir síðustu áramót eftir miklar endurbætur. Nýr lúxussalur opnaði í janúar og á dögunum var tilkynnt um stofnun bíóklúbbs sem snýst um að kafa djúpt í kvikmyndasöguna.
Í fyrsta lagi hversu hátt hlutfall þess sem er að frétta er nú það sama hjá fólki, ekki bara í allri borginni, í öllu landinu, í allri álfunni, heldur í öllum heiminum. Þetta hlutfall snarhækkaði líklega með Covid – og —
The post Staðreyndir á þvælingi…
Önnur syrpa þáttaraðarinnar Ráðherrann er í undirbúningi. RÚV og norrænu almannastöðvarnar munu sýna þættina.
Samkvæmt heimildum Klapptrés hafa ýmsir erlendir framleiðendur að undanförnu falast eftir réttinum að Sölku Völku Halldórs Laxness með það fyrir augum að gera úr verkinu þáttaröð fyrir alþjóðlegan markað.
Á ferð með mömmu er áfram með mesta aðsókn íslenskra kvikmynda í vikunni sem leið.
Edduverðlaunin 2023 voru afhent í Háskólabíói og í beinni útsendingu RÚV í gærkvöldi. Þáttaröðin Verbúðin hlaut alls níu Eddur. Í flokki kvikmynda hlaut Volaða land Edduverðlaun fyrir leikstjórn og kvikmyndatöku en Berdreymi var valin kvikmynd ársins. …
Endurunnin útgáfa af Karlakórnum Heklu eftir Guðnýju Halldórsdóttur verður sýnd í Bíó Paradís á sérstakri samsöngssýningu í Bíó Paradís sunnudaginn 19. mars kl. 17.
Á ferð með mömmu er með mesta aðsókn íslenskra kvikmynda í vikunni sem leið.
Tími vídeóleigunnar á Íslandi virðist úti. Sú síðasta þeirra, Aðalvídeóleigan við Klapparstíg í Reykjavík, mun loka fyrir fullt og allt um næstu mánaðamót.
Nýjasta mynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, Northern Comfort, verður frumsýnd á South by Southwest-hátíðinni í Austin í Texas á sunnudaginn.
„Northern Wave Film Festival kveður í bili en Northern Wave Productions heilsar í staðinn,“ segir Dögg Mósesdóttir hátíðarstjóri á Facebook síðu sinni.
Napóleonsskjölin er með mesta aðsókn íslenskra kvikmynda í vikunni sem leið.
Þáttaröðin Verbúðin fær flestar tilnefningar að þessu sinni eða alls 14. Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu fær 12 tilnefningar. Volaða land og Berdreymi eru með 11 tilnefningar hvor.
Á ferð með mömmu var frumsýnd á föstudag og er í fimmta sæti eftir frumsýningarhelgina.
Napóleonsskjölin nálgast 19 þúsund gesti eftir þriðju helgi og Villibráð nálgast 48 þúsund manns eftir sjöundu helgi.
Napóleonsskjölin er áfram í fyrsta sæti á aðsóknarlista FRÍSK.
Morgunblaðið hefur birt klippu þar sem sýnt er frá tökum á kvikmyndinni Villibráð.
Napóleonsskjölin var frumsýnd á föstudag og er í fyrsta sæti á aðsóknarlista FRÍSK. Villibráð kemur fast á eftir.
Villibráð er áfram á fullri siglingu og situr fjórðu helgina í röð í fyrsta sæti aðsóknarlistans.
Heimildaþáttaröðin Stormur eftir Sævar Guðmundsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson hefst á RÚV í kvöld. Þættirnir, sem eru alls átta, lýsa því hvernig íslenskt samfélag tókst á við heimsfaraldurinn sem hófst á fyrstu vikum ársins 2020….
Teiknimyndin My Year of Dicks eftir Söru Gunnarsdóttur fær tilnefningu til Óskarsverðlauna í flokki stuttra teiknimynda (Animated short film).
Ekkert lát er á vinsældum kvikmyndarinnar Villibráð sem er áfram í fyrsta sæti aðsóknarlistans.
Bíótekið verður með fyrstu sýningar í nýrri sýningarröð sinni sunnudaginn 29. janúar en þá verða sýndar fjórar klassískar kvikmyndir: Eldeyjan (1973), Björgunarafrekið við Látrabjarg (1949), Pierrot le Fou (1965) eftir Jean-Luc Godard og Compartiment T…
Ólafur Darri Ólafsson, Hörður Rúnarsson, Birkir Blær Ingólfsson og Jónas Margeir Ingólfsson hafa stofnað framleiðslufyrirtækið Act 4 með þátttöku alþjóðlegs hóps fjárfesta. Act 4 er ætlað að framleiða norrænt sjónvarpsefni fyrir alþjóðamarkað….
Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hlaut verðlaun fyrir bestu tónlist í kvikmyndinni Tár á Critics’ Choice Awards sem fór fram í Los Angeles í nótt.