Bókamerkið

Bókamerkið: Nýlegar íslenskar skáldsögur

20. apríl 2020

Hér má sjá streymið í heild sinni   Fyrsti þáttur Bókamerkisins, nýs bókmenntaþáttar og samstarfsverkefni Lestrarklefans og Bókasafns Garðabæjar, fór í loftið föstudaginn 17. apríl kl. 13:00 í beinu streymi. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir penni hjá Lestrarklefanum og viðburðastjóri bókasafnsins, stjórnaði umræðum í fyrsta þættinum. Hún fékk til sín góða gesti; rithöfundinn Pedro Gunnlaug Garcia og […]

Hljóðskrá ekki tengd.