Fréttir

Tilnefningar til Maístjörnunnar

8. maí 2020

Tilnefningar til Maístjörnunnar, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, vegna ljóðabókar útgefinnar 2019 voru kynntar við athöfn í Gunnarshúsi þann 7. maí. Tilnefndir eru: Jónas Reynir Gunnarsson – Þvottadagur (Páskaeyjan) Kristín Eiríksdóttir – Kærastinn er rjóður (JPV) Sigurlín Bjarney Gísladóttir – Undrarýmið (Mál og menning) Þórður Sævar Jónsson – Vellankatla (Partus) Þór Stefánsson […]

Hljóðskrá ekki tengd.
barnabækur

Bókamerkið: Barnabækur

3. maí 2020

Í þriðja þætti Bókamerkisins, streymisþátt Bókasafns Garðabæjar í samstarfi við Lestrarklefann, var rætt um barnabækur. Kristín Ragna Gunnarsdóttir, rit- og myndhöfundur, og Marta Hlín Magnadóttir, ritstjóri hjá Bókabeitunni, komu í settið og ræddu við Katrínu Lilju, ritstjóra Lestrarklefans. Helst var rætt um myndabækur fyrir yngstu börnin í þættinum, mátt myndskreytinga og hve vel Ísland býr […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Fréttir

Bókamerkið: ljóðabækur

25. apríl 2020

  Bókamerkið er nýr bókmenntaþáttur í beinu streymi frá Bókasafni Garðabæjar. Annar þáttur var föstudaginn 24. apríl kl.13:00 og var tileinkaður ljóðabókunum. Rebekka Sif bókmenntafræðingur og gagnrýnandi hjá Lestrarklefanum stjórnaði umræðum og fékk til sín Ásdísi Ingólfsdóttur ljóðskáld og Ásdísi Helgu bókmenntafræðing til að ræða um íslenskar ljóðabækur og hughrifin við að lesa góð ljóð. […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Fréttir

Á bak við hverja bók er höfundur

23. apríl 2020

Í tilefni af Degi bókarinnar, sem er í dag, efndi Evrópska rithöfundaráðið (EWC) til herferðar til að vekja athygli á höfundum og þýðendum og framlagi þeirrra til menningar og lista. Þótt við höfum verið rækilega minnt á mikilvægi menningar og lista síðustu vikur í samkomubanninu, þá er alveg vert að minna enn og aftur á […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Bókamerkið

Bókamerkið: Nýlegar íslenskar skáldsögur

20. apríl 2020

Hér má sjá streymið í heild sinni   Fyrsti þáttur Bókamerkisins, nýs bókmenntaþáttar og samstarfsverkefni Lestrarklefans og Bókasafns Garðabæjar, fór í loftið föstudaginn 17. apríl kl. 13:00 í beinu streymi. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir penni hjá Lestrarklefanum og viðburðastjóri bókasafnsins, stjórnaði umræðum í fyrsta þættinum. Hún fékk til sín góða gesti; rithöfundinn Pedro Gunnlaug Garcia og […]

Hljóðskrá ekki tengd.