Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Fréttir

Ása Helga Hjörleifsdóttir

SVAR VIÐ BRÉFI HELGU fær fern verðlaun í Montreal

28. september 2023

Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var valin besta myndin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Montreal. Myndin fékk einnig verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku, klippingu og tónlist.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré28. september, 2023
Aðsóknartölur

KULDI komin í rúmlega 22 þúsund gesti, NORTHERN COMFORT yfir þrjú þúsund

25. september 2023

Kuldi er enn í fyrsta sæti tekjulista FRÍSK eftir fjórðu sýningarhelgi. Northern Comfort er í 4. sæti eftir aðra helgi

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré25. september, 2023
Bíótekið

Sjaldséðar íslenskar heimildamyndir í Bíótekinu

19. september 2023

Bíótek Kvikmyndasafnsins fer í gang í Bíó Paradís sunnudaginn 24. september næstkomandi. Þá verða sýndar sex klassískar heimildamyndir og fimm af þeim eru íslenskar og hafa ekki verið á hvíta tjaldinu um langa hríð.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré19. september, 2023
Aðsóknartölur

KULDI komin að 19 þúsund gestum, NORTHERN COMFORT opnar í 3. sæti

18. september 2023

Kuldi er áfram í fyrsta sæti tekjulista FRÍSK eftir þriðju sýningarhelgi. Northern Comfort opnar í 3. sæti.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré18. september, 2023
Ásgrímur Sverrisson

Afmæliskaka Klapptrés

17. september 2023

Ritstjórinn bakaði einnar mínútu afmælisköku í tilefni 10 ára afmælis Klapptrés.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré17. september, 2023
Fréttir

NORTHERN COMFORT komin í bíóhús

17. september 2023

Sýningar á Northern Comfort eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson hófust í bíóhúsum síðastliðin föstudag.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré17. september, 2023
Ásgrímur Sverrisson

Klapptré 10 ára

16. september 2023

Klapptré er tíu ára í dag, 16. september. Vefurinn fór í loftið þann 16. september 2013. 

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Ásgrímur Sverrisson16. september, 2023
Fréttir

VOLAÐA LAND framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2024

12. september 2023

Kvik­mynd­in Volaða land verður fram­lag Íslands til Óskar­sverðlauna 2024. Mynd­in var val­in af dóm­nefnd Íslensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­demí­unn­ar, en í henni í sátu full­trú­ar helstu fag­fé­laga ís­lenska kvik­myndaiðnaðar­ins, auk full­t…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré12. september, 2023
Bransinn

Framlög til Kvikmyndamiðstöðvar skorin niður um 13,5% í fjárlagafrumvarpi 2024

12. september 2023

Í nýkynntu fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2024 eru áætluð framlög til Kvikmyndasjóðs 1.114,3 m.kr. Í fjárlögum ársins 2023 var framlagið 1.288,9 m.kr. Niðurskurðurinn nemur 174,6 milljónum króna eða um 13,5%.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré12. september, 2023
Aðsóknartölur

Yfir þrettán þúsund hafa séð KULDA eftir aðra helgi

11. september 2023

Kuldi er áfram í fyrsta sæti tekjulista FRÍSK eftir aðra sýningarhelgi. 

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré11. september, 2023
Fár

Sjáðu stutt brot úr FÁR

10. september 2023

Stuttmyndin Fár eftir Gunni Martinsdóttur Schlüter er meðal þeirra stuttmynda sem vefurinn The Film Stage mælir sérstaklega með á yfirstandandi Toronto hátíð og birtir stutt atriði úr myndinni.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré10. september, 2023
Börkur Gunnarsson

Hlín Jóhannesdóttir skipuð rektor Kvikmyndaskóla Íslands

8. september 2023

Hlín Jóhannesdóttir framleiðandi tók við stöðu rektors Kvikmyndaskóla Íslands af Berki Gunnarssyni þann 1.september síðastliðinn.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré8. september, 2023
Börkur Gunnarsson

Hlín Jóhannesdóttir skipuð rektor Kvikmyndaskóla Íslands

8. september 2023

Hlín Jóhannesdóttir framleiðandi tók við stöðu rektors Kvikmyndaskóla Íslands af Berki Gunnarssyni þann 1.september síðastliðinn.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré8. september, 2023
Aðsóknartölur

Stór opnunarhelgi á KULDA

4. september 2023

Kuldi eftir Erling Óttar Thoroddsen var frumsýnd um helgina og hlaut góða aðsókn.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré4. september, 2023
Fréttir

Á FERÐ MEÐ MÖMMU tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir Íslands hönd, Grænland með í fyrsta sinn

22. ágúst 2023

Tilnefningar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs hafa verið kynntar. Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson er tilnefnd fyrir hönd Íslands. Verðlaunaafhendingin fer fram í Osló 31. október.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré22. ágúst, 2023
Fréttir

TILVERUR, frumraun Ninnu Pálmadóttur, heimsfrumsýnd á Toronto hátíðinni

3. ágúst 2023

Tilverur (áður Einvera), bíómyndarfrumraun Ninnu Pálmadóttur, verður heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. Hátíðin fer fram 7.–17. september.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré3. ágúst, 2023
Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Álfrún í Ástralíu

13. júní 2023

Álfrún Örnólfsdóttir fór til Ástralíu og sýndi mynd sína Band á Sydney Film Festival.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré13. júní, 2023
Fréttir

NORTHERN COMFORT opnunarmynd Transilvaníu hátíðarinnar

12. júní 2023

Northern Comfort eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson var opnunarmynd Transilvaníuhátíðarinnar í Rúmeníu síðastliðinn föstudag. Norrænar kvikmyndir verða í brennidepli í ár.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré12. júní, 2023
Cannes 2023

FÁR í Cannes: Besta hugsanlega byrjun sem stuttmynd getur fengið

26. maí 2023

Stuttmynd Gunnar Martinsdóttur Schlüter, Fár, verður sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í dag. Myndin segir margbrotna sögu á fimm mínútum og varpar ljósi á mörkin milli grimmdar og sakleysis.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré26. maí, 2023
Aðsóknartölur

Nær 104 þúsund gestir á íslenskar kvikmyndir það sem af er árinu

23. maí 2023

Aðsókn á íslenskar kvikmyndir hefur verið með ágætum það sem af er árinu, en alls hafa 103,645 gestir séð þær fimm bíómyndir sem frumsýndar hafa verið frá áramótum.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré23. maí, 2023
Cannes 2023

Stuttmyndin FÁR og annað íslenskt á Cannes hátíðinni

16. maí 2023

Kvikmyndahátíðin í Cannes hefst í dag og stendur yfir til 27. maí. Stuttmyndin Fár, eftir Gunni Martinsdóttur Schlüter, er sýnd í aðaldagskrá hátíðarinnar, þrír upprennandi framleiðendur taka þátt í vinnustofum og nýlegar bíómyndir og stuttmyndir verða…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré16. maí, 2023
Á ferð með mömmu

NAPÓLEONSSKJÖLIN yfir 29 þúsund gesti

15. maí 2023

Napóleonsskjölin er áfram með mesta aðsókn þeirra fjögurra íslensku kvikmynda sem voru í sýningum í vikunni sem leið.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. maí, 2023
Á ferð með mömmu

NAPÓLEONSSKJÖLIN nálgast 29 þúsund gesti

8. maí 2023

Napóleonsskjölin er með mesta aðsókn þeirra fimm íslensku kvikmynda sem voru í sýningum í vikunni sem leið. 

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré8. maí, 2023
Á ferð með mömmu

Á FERÐ MEÐ MÖMMU nálgast tólf þúsund gesti

2. maí 2023

Á ferð með mömmu er áttundu vikuna í röð með mesta aðsókn íslenskra kvikmynda.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré2. maí, 2023
Á ferð með mömmu

Á FERÐ MEÐ MÖMMU áfram mest sótt, VILLIBRÁÐ að detta í 56 þúsund gesti

24. apríl 2023

Á ferð með mömmu er sjöundu vikuna í röð með mesta aðsókn íslenskra kvikmynda.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré24. apríl, 2023
Á ferð með mömmu

Yfir 11 þúsund hafa séð Á FERÐ MEÐ MÖMMU

17. apríl 2023

Á ferð með mömmu er sjöttu vikuna í röð með mesta aðsókn íslenskra kvikmynda.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré17. apríl, 2023
Bransinn

Kvikmyndaráðgjafi úrskurðaður vanhæfur vegna hagsmunatengsla, ákvörðun um synjun styrks felld úr gildi

11. apríl 2023

Í kjölfar kæru úrskurðaði mennta- og menningarmálaráðuneytið árið 2020 að ákvörðun Kvikmyndamiðstöðvar um að synja framleiðanda kvikmyndar um eftirvinnslustyrk árið 2017 skyldi felld úr gildi. Einnig var kvikmyndaráðgjafi verkefnisins úrskurðaður vanhæ…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré11. apríl, 2023
Á ferð með mömmu

Yfir tíu þúsund hafa séð Á FERÐ MEÐ MÖMMU

11. apríl 2023

Á ferð með mömmu er fimmtu vikuna í röð með mesta aðsókn íslenskra kvikmynda.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré11. apríl, 2023
Fréttir

Mike Downey: Margir af bestu kvikmyndagerðarmönnum Evrópu á Íslandi

5. apríl 2023

Framleiðandinn Mike Downey hlaut fyrstu heiðursverðlaun Stockfish hátíðarinnar. Downey, sem einnig er formaður stjórnar Evrópsku kvikmyndaakademíunnar, hefur komið að mörgum íslenskum kvikmyndum sem meðframleiðandi.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré5. apríl, 2023
Fréttir

Jodie Foster á Stockfish: Erum ekki komin alla leið

5. apríl 2023

Jodie Foster, leikkona, leikstjóri og framleiðandi, tók þátt í pallborðsumræðum á nýliðinni Stockfish hátíð þar sem umræðuefnið var konur og kvikmyndagerð. Hún sagðist hafa upplifað breytingar á kvenhlutverkum frá því sem áður var en við værum ekki enn…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré5. apríl, 2023

Leiðarkerfi færslna

1 2 … 17 Næsta
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.
BloggKistan
Proudly powered by WordPress Theme: Justread Child.