Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Fréttir

Fréttir

Heimildaþáttaröðin STORMUR hefst á RÚV

29. janúar 2023

Heimildaþáttaröðin Stormur eftir Sævar Guðmundsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson hefst á RÚV í kvöld. Þættirnir, sem eru alls átta, lýsa því hvernig íslenskt samfélag tókst á við heimsfaraldurinn sem hófst á fyrstu vikum ársins 2020….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré29. janúar, 2023
Fréttir

MY YEAR OF DICKS eftir Söru Gunnarsdóttur tilnefnd til Óskarsverðlauna

24. janúar 2023

Teiknimyndin My Year of Dicks eftir Söru Gunnarsdóttur fær tilnefningu til Óskarsverðlauna í flokki stuttra teiknimynda (Animated short film).

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré24. janúar, 2023
Aðsóknartölur

VILLIBRÁÐ nálgast 25 þúsund gesti

23. janúar 2023

Ekkert lát er á vinsældum kvikmyndarinnar Villibráð sem er áfram í fyrsta sæti aðsóknarlistans.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré23. janúar, 2023
Bíótekið

Ný sýningaröð Bíóteksins hefst 29. janúar

20. janúar 2023

Bíótekið verður með fyrstu sýningar í nýrri sýningarröð sinni sunnudaginn 29. janúar en þá verða sýndar fjórar klassískar kvikmyndir: Eldeyjan (1973), Björgunarafrekið við Látrabjarg (1949), Pierrot le Fou (1965) eftir Jean-Luc Godard og Compartiment T…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré20. janúar, 2023
Act 4

Kanónur stofna félag um þáttaraðir fyrir alþjóðamarkað

19. janúar 2023

Ólafur Darri Ólafsson, Hörður Rúnarsson, Birkir Blær Ingólfsson og Jónas Margeir Ingólfsson hafa stofnað framleiðslufyrirtækið Act 4 með þátttöku alþjóðlegs hóps fjárfesta. Act 4 er ætlað að framleiða norrænt sjónvarpsefni fyrir alþjóðamarkað….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré19. janúar, 202319. janúar, 2023
Critics' Choice Awards

Hildur Guðnadóttir verðlaunuð á Critics’ Choice Awards fyrir tónlistina í TÁR

16. janúar 2023

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hlaut verðlaun fyrir bestu tónlist í kvikmyndinni Tár á Critics’ Choice Awards sem fór fram í Los Angeles í nótt.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré16. janúar, 2023
Aðsóknartölur

Mikil aðsókn á VILLIBRÁÐ

16. janúar 2023

Villibráð heldur áfram að gera það gott í kvikmyndahúsunum og er áfram í fyrsta sæti aðsóknarlistans.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré16. janúar, 2023
Aðsóknartölur

Stór opnunarhelgi á VILLIBRÁÐ

9. janúar 2023

Villibráð eftir Elsu Maríu Jakobsdóttur var frumsýnd um helgina og ljóst að áhugi er mikill á myndinni sem er í fyrsta sæti aðsóknarlistans.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré9. janúar, 2023
Berdreymi

VOLAÐA LAND og BERDREYMI báðar tilnefndar til dönsku Robert verðlaunanna

9. janúar 2023

Volaða land Hlyns Pálmasonar fær alls 10 tilnefningar til Robert verðlaunanna sem Danska kvikmyndaakademían veitir, þar á meðal fyrir mynd ársins, leikstjóra, handrit og aðalhlutverk. Berdreymi eftir Guðmund Arnar Guðmundsson fær einnig tilnefningu í f…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré9. janúar, 2023
Fréttir

HREIÐUR vinsælasta myndin í áhorfendakönnun MUBI

4. janúar 2023

Stuttmyndin Hreiður eftir Hlyn Pálmason hefur gengið afar vel síðan hún var frumsýnd á Berlínarhátíðinni fyrir tæpu ári.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré4. janúar, 2023
Fréttir

Horfðu á MY YEAR OF DICKS hér

4. janúar 2023

Teiknimyndin My Year of Dicks í leikstjórn Söru Gunnarsdóttur er á stuttlista Óskarsverðlaunanna í flokknum besta stutta teiknimyndin. Hægt er að horfa á myndina hér í takmarkaðan tíma.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré4. janúar, 2023
Á ferð með mömmu

Þessi verk eru væntanleg 2023

1. janúar 2023

Von er á að minnsta kosti tíu íslenskum bíómyndum og fjórum þáttaröðum á árinu 2023.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré1. janúar, 2023
Fréttir

Tveir Íslendingar á stuttlista Óskarsverðlauna

21. desember 2022

Hildur Guðnadóttir tónskáld og Sara Gunnarsdóttir leikstjóri eru báðar á stuttlista Óskarsverðlauna sem birtur var í dag. Hildur fyrir tónlist sína í Women Talking eftir Sarah Polley og teiknimynd Söru, My Year of Dicks, er stuttlistuð fyrir stuttar te…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré21. desember, 2022
Arnar Benjamín Kristjánsson

Leikstjórnin fékk að víkja fyrir framleiðslu á hálftíma

15. desember 2022

Arnar Benjamín Kristjánsson framleiðandi ræðir við Fréttablaðið um myndina The Mother the Son the Rat and the Gun sem hann framleiddi í Bretlandi og er nú sýnd í Bíó Paradís.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. desember, 202216. desember, 2022
Fréttir

Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrir tónlistina í WOMEN TALKING

12. desember 2022

Hildur Guðnadóttir tónskáld hefur verið tilnefnd til Golden Globe fyrir tónlistina við kvikmyndina Women Talking eftir Sarah Polley.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré12. desember, 2022
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin 2022

SORGARÞRÍHYRNINGURINN mynd ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum í Hörpu

11. desember 2022

Evrópsku kvikmyndaverðlaunin fóru fram í Hörpu í gærkvöldi og var mikið um dýrðir. Sorgarþríhyrningurinn (Triangle of Sadness) eftir Ruben Östlund var valin mynd ársins og hlaut alls fern verðlaun.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré11. desember, 2022
Fréttir

Þráinn Bertelsson færir þjóðinni myndir sínar að gjöf

1. desember 2022

Þráinn Bertelsson færði þjóðinni allar myndir sínar að gjöf við hátíðlega athöfn í gærkvöldi í Bíó Paradís. Kvikmyndasafn Íslands mun hafa umsjón með verkunum. Í kjölfar afhendingarinnar var sýnt endurunnið stafrænt eintak af Nýju lífi (1983) eftir Þrá…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré1. desember, 2022
Abbababb!

SUMARLJÓS yfir fjögur þúsund gesti, ABBABABB! yfir tólf þúsund

28. nóvember 2022

Abbababb! hefur skriðið yfir tólf þúsund gesta markið og Sumarljós hefur nú fengið yfir fjögur þúsund gesti.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré28. nóvember, 2022
Baltasar Kormákur

SNERTING Baltasars Kormáks fær 35 milljónir króna frá Norræna sjóðnum

22. nóvember 2022

Snerting Baltasars Kormáks hlaut á dögunum 2,5 milljónir norskra króna frá Norrræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Upphæðin svarar til um 35 milljóna íslenskra króna.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré22. nóvember, 2022
Abbababb!

SVARTUR Á LEIK með mesta aðsókn íslenskra mynda í síðustu viku

21. nóvember 2022

Hin tíu ára gamla Svartur á leik hlaut mesta aðsókn íslenskra kvikmynda í síðustu viku.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré21. nóvember, 2022
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin 2022

Óvenjuleg sýning á LEYNILÖGGU í tilefni tilnefningar til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna

20. nóvember 2022

Helstu aðstandendur munu tala yfir myndinni og ræða einstök atriði sem og lýsa því sem fram fór bakvið tjöldin við gerð myndarinnar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré20. nóvember, 2022
Börkur Gunnarsson

30 ára afmæli Kvikmyndaskóla Íslands fagnað

19. nóvember 2022

Kvik­mynda­skóli Íslands fagnaði 30 ára af­mæli sínu síðastliðinn föstudag í hús­næði skól­ans á Suður­lands­braut.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré19. nóvember, 2022
Bíótekið

NÝTT LÍF fær nýtt líf

15. nóvember 2022

Nýtt líf eftir Þráinn Bertelsson hefur fengið nýtt líf í formi nýrrar stafrænnar endurvinnslu. Hún kemur aftur í kvikmyndahús 30. nóvember.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. nóvember, 2022
Abbababb!

SUMARLJÓS nálgast fjórða þúsundið

15. nóvember 2022

Sumarljós og svo kemur nóttin fékk 570 gesti í vikunni.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. nóvember, 2022
Fréttir

Kvikmyndaskóli Íslands fagnar 30 ára afmæli

8. nóvember 2022

Þann 18. nóvember næstkomandi fagnar Kvikmyndaskóli Íslands 30 ára afmæli sínu.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré8. nóvember, 2022
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin 2022

Helstu tilnefningar til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna kynntar, VOLAÐA LAND tilnefnd í flokki leikara

8. nóvember 2022

Helstu tilnefningar til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna voru kynntar í dag. Verðlaunin verða afhent í Hörpu þann 10. desember.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré8. nóvember, 2022
Abbababb!

SUMARLJÓS komin yfir þrjú þúsund gesti

7. nóvember 2022

Sumarljós og svo kemur nóttin fékk 658 gesti í vikunni.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré7. nóvember, 20227. nóvember, 2022
Abbababb!

SUMARLJÓS áfram í fimmta sæti eftir þriðju helgi

31. október 2022

Sumarljós og svo kemur nóttin fékk 777 gesti í vikunni.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré31. október, 20221. nóvember, 2022
Exxtinction Emergency

Sendir frá sér fjórar kvikmyndir í sama mánuðinum

27. október 2022

Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi og leikstjóri kom að hvorki meira né minna en fjórum kvikmyndum sem allar voru frumsýndar nú í októbermánuði, ýmist á Íslandi, í Svíþjóð eða Bandaríkjunum.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré27. október, 2022
Abbababb!

SUMARLJÓS í fimmta sæti eftir aðra helgi

24. október 2022

Sumarljós og svo kemur nóttin fékk 712 gesti í vikunni.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré24. október, 202225. október, 2022

Leiðarkerfi færslna

1 2 … 15 Næsta
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.
BloggKistan
Proudly powered by WordPress Theme: Justread Child.