Evrópska kvikmyndaakademían hefur tilkynnt um vinningshafa Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í átta flokkum. Þar unnu Peter Hjorth og Fredrik Nord til verðlauna fyrir tæknibrellur í kvikmyndinni Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson.

DÝRIÐ verðlaunuð fyrir tæknibrellur á Evrópsku kvikmyndaverðlaunum
17. nóvember 2021
Hljóðskrá ekki tengd.