Sval og Val bækurnar þekkja auðvitað allir aðdáendur belgískra teiknimyndasagna en þær bækur eru í uppáhaldi hjá nokkuð mörgum. Íslenskir myndasögulesendur fengu fyrst að kynnast þessum bókum skömmu fyrir jól 1978, þegar Hrakfallaferð til Feluborgar ko…
