Ég hitti Ron Kolm á Medium 43, litlu kaffihúsi litlu kaffihúsi niðrí Žižkov þar sem við lásum báðir upp og gerðum svo vitaskuld heiðarlegan skiptidíl í kjölfarið eins og öll heiðarleg ljóðskáld. Hann fékk Framtíðina og ég fékk Swimming in the Shallow End. En samskiptin voru nú svosem ekki lengri en það, þannig að ég […]
Framtíðin

Ljóðamála # 4 Soffía og Ásgeir
Soffía Bjarnadóttir og Akureyrarskáldið Ásgeir H Ingólfsson eru skáld fjórða þáttar Ljóðamála. Soffía hefur sent frá sér tvær skáldsögur og ljóðabækurnar Beinhvít skurn og Ég er hér og Ásgeir hefur sent frá sér ljóðabækurnar Grimm ævintýri og Framtíðina. Bæði eru svo með spánýja ljóðabók væntanlega. Þáttinn má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan, en […]

Ljóðamála upphitun # 4
Fjórði þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, 29. júní. Þannig að núna er tilvalið að hita upp með því að kynna skáld og leikstjóra kvöldsins stuttlega til leiks. Soffía Bjarnadóttir er fyrra ljóðskáld kvöldsins. Hún hefur sent frá sér ljóðabækurnar Beinhvít skurn og Ég er hér, sem […]

Ljóðamála upphitun # 3
Þriðji þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, 22. júní. Þannig að núna er tilvalið að hita upp með því að kynna skáld og leikstjóra kvöldsins stuttlega til leiks. Gunnlaugur Starri Gylfason leikstýrir fyrra ljóðamyndbandi kvöldsins. Starri leikstýrði einmitt tveimur ljóðamyndbandum fyrir ritstjóra smyglsins þegar ljóðabókin Framtíðin kom […]

Menningarsmygl og farsóttir hugmyndanna
Þegar landamærum er lokað verður smygl mikilvægara en nokkru sinni. Vegna þess að hugmyndirnar eru veirurnar sem þurfa að ferðast á milli landa, á milli sálna, á milli okkar. Góðu veirurnar, góðu hugmyndirnar. En það er auðvitað nóg af vondum veirum líka. Á ensku kallast það að slá í gegn á internetinu að go viral, […]

Blind er bíólaus borg
Bíó Paradís er ein stór minning, þær bíómyndir sem bíóið sérhæfir sig í eru þær myndir sem takast í alvöru á við okkar sameiginlega minni, okkar persónulega minni, en ekki síður framtíðardrauma og martraðir. Ég man þegar ég gekk skjögrandi út af Blind, mynd um blindan rithöfund – á pappír gæti fátt virst jafn illa […]