Fyrir nokkrum árum vann ég í framhaldsskóla. Þar sem mínir kjarasamningar gerðu enga kröfu um að mér væri borgað sérstaklega fyrir fundarsetu endaði ég með því að stunda slíkt töluvert (ekki af eigin áhuga). Ég fékk því að fylgjast sérstaklega vel með fjármálum skólans. Þessi ríkisskóli skuldaði ríkinu peninga. Árin áður hafði skólinn farið fram … Halda áfram að lesa: Framhaldsskólar með skuldahala
