Bókin sem þú vildir að foreldara þínir hefðu lesið (og börnin þín fagna að þú gerir

Bókin sem þú ættir að lesa um tengslamyndun

10. ágúst 2020

Á internetinum er hægt að finna dýpstu brunna þekkingar um hvaða málefni sem þú óskar þér, en líka botnlaus dý af vanþekkingu og lygi um nákvæmlega sama málefni. Það er okkar að velja úr þessum offramboði þekkingar og flokka í gott og slæmt. Þetta er stundum erfitt. Sjálf hef ég oft staðið sjálfa mig að […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Fræðibækur

Tölum saman um kynþátt

13. júlí 2020

Núna er fólk víðast hvar í heiminum að eiga erfið, stundum óþægileg, en nauðsynleg samtöl um kynþátt og rasisma. Hér verður fjallað um bókina So You Want to Talk About Race eftir Ijeoma Oluo sem fræðir lesendur um kynþáttamisrétti og kennir þeim að tala um kynþátt. Bókin hefur ekki verið þýdd en hægt er að […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Benedikt bókaútgáfa

Við ættum öll að vera femínistar

19. júní 2020

Nú þegar sumarið er komið, og Íslendingar eru farnir að eyða langtímum í bíl að ferðast um fallega landið okkar, er tilvalið að hlusta á góða hljóðbók. Síðustu helgi skruppum við kærastinn í frí á notalegu sveitahóteli og nýttum bílferðina í að hlusta á bókina We Should All Be Feminists eftir Chimamanda Ngozi Adichie. Bókin hefur […]

Hljóðskrá ekki tengd.