Ása Marin

Í ástarsorg í Víetnam

14. maí 2021

Það má með sanni segja að heimurinn hafi minnkað töluvert í pestarástandinu sem ríkir í heiminum. Ferðalög á milli landa liggja niðri að mestu og sjálf hef ég ekki ferðast út fyrir Íslandsstrendur síðan 2019, eins og eflaust flestir landsmenn. Það því …

Hljóðskrá ekki tengd.
barnabækur

Rím og roms fyrir börn

22. apríl 2021

Systkinin Þórarinn og Sigrún Eldjárn hafa sent frá sér nýja ljóðabók fyrir börn. Bækur sem þessar hafa lengi verið í uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni, alveg frá því ein amman gaf bókina Óðhalaringla á heimilið. Bókin var lesin í hengla og myndirnar sk…

Hljóðskrá ekki tengd.
Dísa

Drauma-Dísa í öðrum heimi

14. desember 2020

Gunnar Theodór Eggertsson sendir frá sér bókina Drauma-Dísa í jólabókaflóðið og lýkur þar með þríleik sínum um stelpuna Dísu, sem var einu sinni venjuleg menntaskólastelpa á Íslandi. Þríleikur á fimm árum Saga Dísu hefst í bókinni Drauga-Dísa (2015). D…

Hljóðskrá ekki tengd.
Á íslensku má alltaf finna Ginsberg

Örlög okkar bestu manna

5. október 2020

„Ég horfði á bestu hugsuði minnar kynslóðar tortímast úr brjálæði, svelta móðursjúka nakta. Skakklappast niður negrahverfin upp úr dögun í leit að heiftugri fíkn. Engilhöfða glannar sem brunnu af löngun eftir hinni fornu himnesku tengingu við stjörnumprýddan rafal næturmaskínunnar.“ Svona hefst Ýlfur Allen Ginsberg í þýðingu Eiríks Arnar Norðdahl, sem nú má finna í heild […]

Hljóðskrá ekki tengd.
forlagið

Kyrralífsmyndir af kófinu

14. júlí 2020

  Nú strax í byrjun sumars komu út bækur sem fjalla um nýliðna einangrun þjóðarinnar á vormánuðunum. Linda Vilhjálmsdóttir yrkir um tíma kórónuveirunnar og er ljóðabókinni skipt í sex kafla eða tímabil. Kaflarnir eru merktir með dagsetingum, sá fyrsti 24. mars til 28. mars og sá síðasti 4. maí til 26. maí. Ekki sjá íslenskir […]

Hljóðskrá ekki tengd.
barnabækur

Lalli og Maja leysa ráðgátur

23. júní 2020

Bækurnar um Spæjarastofu Lalla og Maju eftir Martin Widmark og Helenu Willis eru núna orðnar sjö og nýjasta bókin sem hefur komið út á íslensku heitir Skólaráðgátan. Bækurnar eru gríðarlega vinsælar í heimalandinu Svíþjóð og hafa verið kvikmyndaðar og færðar yfir á leikhúsfjalirnar. Widmark er mjög afkastamikill barnabókahöfundur og Willis hefur myndlýst fjölda bóka og fengið mest […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Finnskiflói

Sumar í Finnska flóa

13. júní 2020

Ef þú ætlar að lesa eina bók í sumar þá mæli ég hiklaust með því að sú bók sé Sumarbókin eftir Tove Jansson. Bókin kemur út í fyrsta sinn á Íslandi í stórgóðri íslenskri þýðingu Ísaks Harðarsonar, ljóðskálds. Sagan kom út á frummálinu sænsku árið 1972. Nafn bókarinnar kallar á að bókin sé lesin að sumarlagi […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Ævar Þór Benediktsson

Öll myrkfælni æskunnar í einni bók

20. maí 2020

Ævar Þór Benediktsson bregst ekki aðdáendum sínum og sendir frá sér eina bók að vori, líkt og hann hefur gert fyrri ár. Að þessu sinni er bókin þó ekki endapunkturinn við lestrarátak – eins og bækurnar um bernskubrek Ævars hafa verið – heldur eru hér á ferðinni Hryllilega stuttar hrollvekjur. Ágúst Kristinsson myndskreytir bókina. Hryllingurinn fær […]

Hljóðskrá ekki tengd.