Skrímslafréttir! Leikfélag Akureyrar tekur til sýninga verkið Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu í byrjun næsta árs. Leikstjóri er Jenný Lára Arnórsdóttir og miðasala hefst á vef Menningarfélags Akureyrar, mak.is, áður en langt um líður. Fylgist með fréttum frá menningarbænum Akureyri! Hér má lesa örlítið um leikritið og frumsýninguna í Þjóðleikhúsinu leikárið 2011-2012. Monsternews! In […]
forlagið
Sögur sem leyna á sér
The post Sögur sem leyna á sér appeared first on Lestrarklefinn.
Öll skrímslin í Danmörku! | New releases in Denmark
Nýjar útgáfur í Danmörku: Fjórar bækur úr bókaflokknum um skrímslin komu út í byrjun júní. Útgefendur okkar í Danmörku, Vild Maskine, gáfu út nýja þýðingu af fyrstu bókinni, Nei! sagði litla skrímslið, endurútgáfu Skrímsli í myrkrinu, auk þess að gefa út í fyrsta sinn á dönsku bækurnar Skrímsli í vanda og Skrímslaleik. Hér hefur útgefandinn […]
Skrímslin í Japan | More monsters in Japan
Skrímslafréttir! Forlagið Yugi Shobou í Tokyo gaf út á síðast ári tvo titla úr bókflokknum um skrímslin: Skrímsli í myrkrinu, まっくらやみのかいぶつ, og Stór skrímsli gráta ekki, おおきいかいぶつは なかないぞ. Nú er þess að vænta að þriðja bókin í japanskri þýðingu, Skrímslapest, komi út á árinu 2023. Sjá nánar á heimasíðu hjá Yugi Shobou. Bækurnar eru um þessar […]
Skrímsli í vanda í Helsinki | Monsters in Trouble – in Helsinki
Skrímslafréttir! Í dag, 11. apríl 2023, opnaði sýning með myndum úr Skrímsli í vanda í norræna bókasafninu í Helsinki, Nordisk kulturkontakt, Kajsaniemigatan 9. Í tengslum við sýninguna verða upplestrar og skapandi vinnustofur fyrir börn á leikskólaaldri, unnar í samstarfi við nemendur í kennslufræðum við háskólann í Helsinki. Áhugasamir geta haft samband við Mikaelu Wickström, sem hefur […]
Geturðu elskað mig núna?
The post Geturðu elskað mig núna? appeared first on Lestrarklefinn.
Ráðgáta á dvalarheimili og barnsrán
The post Ráðgáta á dvalarheimili og barnsrán appeared first on Lestrarklefinn.
Ilmur af söknuði
The post Ilmur af söknuði appeared first on Lestrarklefinn.
Skrímsli í myrkrinu – í Japan | Monsters in the Dark – in Japanese
Skrímslafréttir! Myndabókin „Skrímsli í myrkrinu“ hefur verið seld til Japans. Forlagið Yugi Shobou gefur út og væntir þess að titillinn, まっくらやみのかいぶつ, komi út 1. desember. „Skrímsli í myrkrinu“ er önnur bókin úr bókaflokknum um skrímslin sem kemur út í Tokyo, en „Stór skrímsli gráta ekki“ kom út fyrr á árinu undir titlinum おおきいかいぶつは なかないぞ!Sjá nánar á […]
Hugvíkkandi skáldsaga
The post Hugvíkkandi skáldsaga appeared first on Lestrarklefinn.
Ég vil fisk! Upplestur á arabísku | I Want Fish! – “أريد سمكة!”
Upplestur á arabísku: Ég vil fisk! (أريد سمكة) kom út í arabískri þýðingu árið 2017, hjá útgáfufyrirtækinu Al Fulk í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hér neðar má sjá myndband af upplestri jórdanska höfundarins og brúðuleikkonunnar Duha Khasawneh – og nú vona ég að ég hafi nafn hennar rétt eftir. Ég vil fisk! hefur komið út á […]
„Íslenska er pólska skrifuð aftur á bak“
The post „Íslenska er pólska skrifuð aftur á bak“ appeared first on Lestrarklefinn.
Skrímsli í bókagleði | Poster monsters!
Skrímslin í Danmörku: Litla skrímslið og stóra skrímslið hafa víða um veröld ratað og nú inn á veggspjald með ýmsum karakterum og fígúrum úr klassískum barnabókmenntum. Veggspjaldið á rætur að rekja til danska verkefnisins „BOGglad“ sem var sett á fót til að ýta undir endurnýjun á barnabókakosti í bókasöfnum, á leikskólum, frístundaheimilum og félagsheimilum, – […]
Skrímslin í Japan | Big Monsters Don’t Cry in Japanese
Skrímslafréttir! Fyrir um ári var undirritaður samningur við lítið útgáfufyrirtæki í Tokyo um útgáfu á bókinni „Stór skrímsli gráta ekki“. Nú hefur forlagið Yugi Shobou kunngjört um útgáfudag, en þann 15. júlí kemur bókin út í Japan undir titlinum おおきいかいぶつは なかないぞ!Við skrímslahöfundar fögnum því að hinar ýmsu bækur úr bókaflokknum um skrímslin svörtu hafa nú […]
Lalli og Maja leysa enn eitt málið
Það er hægt að treysta á að tvisvar á ári komi út ný bók í hinni geysivinsælu glæpasagnaseríu um Lalla og Maju eftir þau Martin Widmark og Helenu Willis. Fyrir tveimur árum skrifaði ég fyrstu umfjöllun mína um Skólaráðgátuna. Þá hafði átta ára sonur mi…
Ókei, hot
Getnaður eftir Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur rann mjúklega inn um lúguna, eins og limur rennur inn í leggöng strax á fyrstu síðum hennar. Heitasta bók sumarsins var komin í hendur mér, nýjasti sigurvegari Nýrra radda, handritasamkeppni Forlagsins. Hún er …
Skrímslin í Danmörku | New releases in Denmark
Nýjar útgáfur í Danmörku: Fjórar bækur úr bókaflokknum um skrímslin koma út í Danmörku 13. júní næstkomandi. Í Danmörku höfum við nú nýjan útgefanda: Vild Maskine, sem er lítið en framsækið forlag staðsett í Vordingborg, en fyrri útgefandi var Torgard. Mads Heinesen útgefandi hjá Vild Maskine var kampakátur með nýju bækurnar, brakandi fínar og volgar úr […]
Áhrifarík frumraun
Að telja upp í milljón eftir Önnu Hafþórsdóttur var önnur tveggja bóka sem unnu keppnina Nýjar raddir á síðasta ári en keppninni, sem Forlagið stendur fyrir, er ætlað að kynna nýja rithöfunda á sjónarsviðið með smásagnasöfnum eða stuttum skáldsögum. An…
Sjálfsskoðun og viskídrykkja á írskri eyju
Kvöld eitt á eyju, þriðja bók rithöfundarins Josie Silver og kom út núna fyrir sumarið hjá Forlaginu í íslenskri þýðingu Herdísar Hübner. Ég var snögg að grípa hana með mér úr bókabúðinni. Fyrri bækur Josie ;Dag einn í desember (2018) og Tvö líf Lydiu …
Í náttúrunni þrífst ekkert af sjálfu sér
Sævar Helgi sendi frá sér léttlestrarbók númer tvö í bókaflokki sínum vísindalæsi, Umhverfið. Þessi bók er, líkt og fyrri bók Sævars, Sólkerfið, myndlýst af Elísabetu Rún og gefin út af Forlaginu. Við mæðgur lásum Sólkerfið saman stuttu eftir að hún ko…
Tilnefning til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2022 | Nomination for The Reykjavík Children’s Book Awards
Tilnefning: Þann 31. mars var tilkynnt um 15 tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2022 með athöfn í Borgarbókasafninu í Grófinni. Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum: flokki frumsaminna barna- og ungmennabóka, flokki þýddra barna- og ungmennabóka og flokki myndlýsinga í barna- og ungmennabók. Skrímslaleikur eftir Áslaug Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal var tilnefnd til verðlaunanna […]
Bækur fyrir ung börn og foreldra þeirra
Hvaða foreldri kannast ekki við að þurfa að lesa sömu bókina aftur og aftur fyrir barnið sitt. Meira, meira, kallar mín litla og ég dæsi ef þetta er hræðilega leiðinleg bók sem við erum að lesa og hún vill meira af – en á sama tíma er þetta svo d…
Ástir ungmenna í Stokkhólmi
Nýlega kom út bókin Tríó eftir hina ungu Johönnu Hedman. Halla Kjartansdóttir þýddi. Bókin fjallar um þrjú sænsk ungmenni sem eru að fóta sig í lífinu. Þau ganga í háskóla í Stokkhólmi og eru af mismunandi uppruna og samfélagsstigi. Hugo fær herbergi í…
Skáldsaga sem talar beint inn í samtímann
Ég held að hægt sé að fullyrða að beðið hefur verið eftir nýrri bók og fyrstu skáldsögu Fríðu Ísberg með mikilli eftirvæntingu. Sem er kannski ekki að undra, enda hefur hún náð að heilla alla lesendur með smásagnasafninu Kláði eða ljóðabókum sínum Leðu…
ADHD, innflytjendur og skólakerfið – en aðallega stuð
Alexander Daníel Hermann Dawidsson: Bannað að eyðileggja byrjar með hvelli. Lesandinn situr með Alexander í skólastofunni og kennarinn hellir sér sér yfir hann, öskrar á hann með frussi og dónaskap. Að lokum rífur kennarin af Alexander legókubbana sem …
Skrímslaleikur – fleiri ritdómar | Monster Act – more reviews
Skrímsli á bak við grímur: Á vef Bókmenntaborgarinnar er ljómandi fínn bókadómur um Skrímslaleik. Þar fjallar Kristín Lilja um myndabækur sem koma út hjá Forlaginu, Dimmu og AM forlagi og lesa má hér með því að fara á síðuna Bókmenntaumfjöllun. „Myndir Áslaugar Jónsdóttur eru, eins og hinum bókunum, litríkar og skemmtilegar. Persónueinkenni hverrar persónu kjarnast […]
Yfirnáttúrleg ungmenni í Vesturbænum
Furðusagan Ljósberi hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin þetta árið. Höfundur bókarinnar er íslenskum lesendum góðkunnur en hann Ólafur Gunnar Guðlaugsson færði okkur Benedikt búálf sem er enn að gera það gott, m.a. með geysivinsælli uppsetningu Leikféla…
Skrímslaleikur – bókadómur í Morgunblaði | Monster Act – a four star review
Bókadómur: Fyrir nokkru birtist í Morgunblaðinu dómur um Skrímslaleik, nýjustu bókina í bókaflokknum um skrímslin. Þar fer Sólrún Lilja Ragnarsdóttir lofsamlegum orðum um efni og innihald: „Dularfull skrímsli. … Líkt og fyrri bækur um skrímslin er Skrímslaleikur skemmtilega myndlýst af Áslaugu Jónsdóttur. Myndirnar fanga vel augu yngstu lesendanna sem sjá alltaf eitthvað nýtt og spennandi í […]
Úrsmíði, Stóridómur og Kristján VII
Arnaldur Indriðason komst í fréttirnar nú í október, sem er nú ekki óeðlilegt fyrir hann á þeim tíma árs þar sem þá berast yfirleitt fréttir af hans nýjustu skáldsögu, og var innihald fréttanna akkúrat það. Arnaldur sendir frá sér sína tuttugustu og fi…
Dramadrottningar með drekavesen
Rut Guðnadóttir hreppti íslensku barnabókaverðlaunin árið 2020 með bók sinni Vampírur, vesen og annað tilfallandi sem var fjörug bók um þrjár stelpur í áttunda bekk sem grunar að stærðfræðikennarinn þeirra, hinn litlausi Kjartan, sé vampíra. Bókin kom …