Skrímslafréttir! Fyrir um ári var undirritaður samningur við lítið útgáfufyrirtæki í Tokyo um útgáfu á bókinni „Stór skrímsli gráta ekki“. Nú hefur forlagið Yugi Shobou kunngjört um útgáfudag, en þann 15. júlí kemur bókin út í Japan undir titlinum おおきいかいぶつは なかないぞ!Við skrímslahöfundar fögnum því að hinar ýmsu bækur úr bókaflokknum um skrímslin svörtu hafa nú […]
forlagið
Lalli og Maja leysa enn eitt málið
Það er hægt að treysta á að tvisvar á ári komi út ný bók í hinni geysivinsælu glæpasagnaseríu um Lalla og Maju eftir þau Martin Widmark og Helenu Willis. Fyrir tveimur árum skrifaði ég fyrstu umfjöllun mína um Skólaráðgátuna. Þá hafði átta ára sonur mi…
Ókei, hot
Getnaður eftir Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur rann mjúklega inn um lúguna, eins og limur rennur inn í leggöng strax á fyrstu síðum hennar. Heitasta bók sumarsins var komin í hendur mér, nýjasti sigurvegari Nýrra radda, handritasamkeppni Forlagsins. Hún er …
Skrímslin í Danmörku | New releases in Denmark
Nýjar útgáfur í Danmörku: Fjórar bækur úr bókaflokknum um skrímslin koma út í Danmörku 13. júní næstkomandi. Í Danmörku höfum við nú nýjan útgefanda: Vild Maskine, sem er lítið en framsækið forlag staðsett í Vordingborg, en fyrri útgefandi var Torgard. Mads Heinesen útgefandi hjá Vild Maskine var kampakátur með nýju bækurnar, brakandi fínar og volgar úr […]
Áhrifarík frumraun
Að telja upp í milljón eftir Önnu Hafþórsdóttur var önnur tveggja bóka sem unnu keppnina Nýjar raddir á síðasta ári en keppninni, sem Forlagið stendur fyrir, er ætlað að kynna nýja rithöfunda á sjónarsviðið með smásagnasöfnum eða stuttum skáldsögum. An…
Sjálfsskoðun og viskídrykkja á írskri eyju
Kvöld eitt á eyju, þriðja bók rithöfundarins Josie Silver og kom út núna fyrir sumarið hjá Forlaginu í íslenskri þýðingu Herdísar Hübner. Ég var snögg að grípa hana með mér úr bókabúðinni. Fyrri bækur Josie ;Dag einn í desember (2018) og Tvö líf Lydiu …
Í náttúrunni þrífst ekkert af sjálfu sér
Sævar Helgi sendi frá sér léttlestrarbók númer tvö í bókaflokki sínum vísindalæsi, Umhverfið. Þessi bók er, líkt og fyrri bók Sævars, Sólkerfið, myndlýst af Elísabetu Rún og gefin út af Forlaginu. Við mæðgur lásum Sólkerfið saman stuttu eftir að hún ko…
Tilnefning til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2022 | Nomination for The Reykjavík Children’s Book Awards
Tilnefning: Þann 31. mars var tilkynnt um 15 tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2022 með athöfn í Borgarbókasafninu í Grófinni. Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum: flokki frumsaminna barna- og ungmennabóka, flokki þýddra barna- og ungmennabóka og flokki myndlýsinga í barna- og ungmennabók. Skrímslaleikur eftir Áslaug Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal var tilnefnd til verðlaunanna […]
Bækur fyrir ung börn og foreldra þeirra
Hvaða foreldri kannast ekki við að þurfa að lesa sömu bókina aftur og aftur fyrir barnið sitt. Meira, meira, kallar mín litla og ég dæsi ef þetta er hræðilega leiðinleg bók sem við erum að lesa og hún vill meira af – en á sama tíma er þetta svo d…
Ástir ungmenna í Stokkhólmi
Nýlega kom út bókin Tríó eftir hina ungu Johönnu Hedman. Halla Kjartansdóttir þýddi. Bókin fjallar um þrjú sænsk ungmenni sem eru að fóta sig í lífinu. Þau ganga í háskóla í Stokkhólmi og eru af mismunandi uppruna og samfélagsstigi. Hugo fær herbergi í…
Skáldsaga sem talar beint inn í samtímann
Ég held að hægt sé að fullyrða að beðið hefur verið eftir nýrri bók og fyrstu skáldsögu Fríðu Ísberg með mikilli eftirvæntingu. Sem er kannski ekki að undra, enda hefur hún náð að heilla alla lesendur með smásagnasafninu Kláði eða ljóðabókum sínum Leðu…
ADHD, innflytjendur og skólakerfið – en aðallega stuð
Alexander Daníel Hermann Dawidsson: Bannað að eyðileggja byrjar með hvelli. Lesandinn situr með Alexander í skólastofunni og kennarinn hellir sér sér yfir hann, öskrar á hann með frussi og dónaskap. Að lokum rífur kennarin af Alexander legókubbana sem …
Skrímslaleikur – fleiri ritdómar | Monster Act – more reviews
Skrímsli á bak við grímur: Á vef Bókmenntaborgarinnar er ljómandi fínn bókadómur um Skrímslaleik. Þar fjallar Kristín Lilja um myndabækur sem koma út hjá Forlaginu, Dimmu og AM forlagi og lesa má hér með því að fara á síðuna Bókmenntaumfjöllun. „Myndir Áslaugar Jónsdóttur eru, eins og hinum bókunum, litríkar og skemmtilegar. Persónueinkenni hverrar persónu kjarnast […]
Yfirnáttúrleg ungmenni í Vesturbænum
Furðusagan Ljósberi hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin þetta árið. Höfundur bókarinnar er íslenskum lesendum góðkunnur en hann Ólafur Gunnar Guðlaugsson færði okkur Benedikt búálf sem er enn að gera það gott, m.a. með geysivinsælli uppsetningu Leikféla…
Skrímslaleikur – bókadómur í Morgunblaði | Monster Act – a four star review
Bókadómur: Fyrir nokkru birtist í Morgunblaðinu dómur um Skrímslaleik, nýjustu bókina í bókaflokknum um skrímslin. Þar fer Sólrún Lilja Ragnarsdóttir lofsamlegum orðum um efni og innihald: „Dularfull skrímsli. … Líkt og fyrri bækur um skrímslin er Skrímslaleikur skemmtilega myndlýst af Áslaugu Jónsdóttur. Myndirnar fanga vel augu yngstu lesendanna sem sjá alltaf eitthvað nýtt og spennandi í […]
Úrsmíði, Stóridómur og Kristján VII
Arnaldur Indriðason komst í fréttirnar nú í október, sem er nú ekki óeðlilegt fyrir hann á þeim tíma árs þar sem þá berast yfirleitt fréttir af hans nýjustu skáldsögu, og var innihald fréttanna akkúrat það. Arnaldur sendir frá sér sína tuttugustu og fi…
Dramadrottningar með drekavesen
Rut Guðnadóttir hreppti íslensku barnabókaverðlaunin árið 2020 með bók sinni Vampírur, vesen og annað tilfallandi sem var fjörug bók um þrjár stelpur í áttunda bekk sem grunar að stærðfræðikennarinn þeirra, hinn litlausi Kjartan, sé vampíra. Bókin kom …
Fjörleg saga af útihátíð
Gerður Kristný heldur áfram með söguna af Iðunni og afa pönk í ár. Sagan af þeim afafeðginum hófst í fyrra með bókinni Iðunn og afi pönk. Nú heldur sagan áfram þar sem frá var horfið í Meira pönk, meiri hamingja. Brigsl á tónleikum Komið er fram í lok …
Nútímalegur og nýstárlegur tónn
Tanntaka er fyrsta ljóðabók Þórdísar Helgadóttur í fullri lengd. Áður hefur hún gefið út smásagnasafnið Keisaramörgæsir, og þrjú ljóðverk ásamt skáldsögunni Olíu með kollektívinu Svikaskáld. Þórdís hlaut einnig Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóðið magnaða…
Þung ský
Fyrsta alvöru íslenska nútímaskáldsagan sem ég las sem unglingur var Þar sem Djöflaeyjan rís eftir Einar Kárason og upp frá því hefur hann ávallt verið einn af mínum uppáhalds rithöfundum. Mér hefur alltaf þótt hann orðheppinn, persónusköpunin sannfæra…
Merkúríus, Venus, Júpíter
Ég hef lengi haft mikinn áhuga á svokölluðum léttlestrarbókum, bókum sem henta börnum á yngsta stigi grunnskóla til lesturs og fagna ég því þegar góðar slíkar bækur koma út. Sævar Helgi Bragason eða Stjörnu Sævar eins og sumir kalla hann, er höfundur b…
Túristum komið fyrir kattarnef
Þórarinn Leifsson tekur þátt í jólabókaflóðinu í ár með bókinni Út að drepa túrista sem kemur út hjá Forlaginu. Ég hafði ekki lesið neitt eftir Þórarinn áður en hafði þó heyrt um bókina Maðurinn sem hataði börn og rekist á nokkrar barnabækur eftir hann…
„Olía og vatn eru ósamrýmanleg efni“
Olía er einstaklega spennandi verk sem er nýkomið út hjá Máli og menningu. Höfundar skáldsögunnar eru sex, þær Þórdís Helgadóttir, Þóra Hjörleifsdóttir, Sunna Dís Másdóttir, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir og Fríða Ísberg. Sam…
Nálar, eldsvoði og hálka
Jónína Leósdóttir hefur lengi verið ein af þeim höfundum hvers bækur fara sjálfvirkt á leslistann minn þegar þær koma út. Bækurnar um eftirlaunaþegann hana Eddu þykja mér skemmtilegar svo ég var spennt þegar ég sá að út væri komin ný glæpasaga eftir Jó…
Bambalína drottning getur… næstum allt
Gunnar Helgason og Rán Fygenring leiða saman hesta sína í nýrri barnabók um Bambalínu drottningu. Gunnar Helgason er einn ástsælasti barnabókahöfundur landsins og hefur hingað til skrifað bækur fyrir börn frá 9 ára aldri. Nú breytir hann þó um og skrif…
Rauðhetta, úlfurinn, amman eða skógurinn?
Nýjasta viðbótin í flóru Þín eigin bóka Ævars Þórs Benediktssonar er Þín eigin saga: Rauðhetta sem kom út hjá Máli og menningu snemma í haust. Í bókunum velur lesandinn sína eigin leið í gegnum söguna. Af og til býður höfundurinn lesandanum að velja á …
Lúmskur sálfræðitryllir
Um þessar mundir er ég í fæðingarorlofi með syni mínum, mínu fyrsta barni, og mér fannst í alvöru góð hugmynd að fara að lesa bókina Grunur eftir Ashley Audrain í þýðingu Rögnu Sigurðardóttur. Þið ykkar sem þekkið til vitið að þessi bók fjallar um „mar…
Í ástarsorg í Víetnam
Það má með sanni segja að heimurinn hafi minnkað töluvert í pestarástandinu sem ríkir í heiminum. Ferðalög á milli landa liggja niðri að mestu og sjálf hef ég ekki ferðast út fyrir Íslandsstrendur síðan 2019, eins og eflaust flestir landsmenn. Það því …
Tuttugu nýjar hrollvekjusmásögur
Annað árið í röð sendi Ævar Þór Benediktsson íslenskum börnum hryllingssögur að vori. Í ár eru það Fleiri hryllilega stuttar hrollvekjur með myndlýsingum eftir Ágúst Kristinsson, sem myndlýsti líka Hryllilega stuttar hrollvekjur sem kom út í fyrra. Það…
Rím og roms fyrir börn
Systkinin Þórarinn og Sigrún Eldjárn hafa sent frá sér nýja ljóðabók fyrir börn. Bækur sem þessar hafa lengi verið í uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni, alveg frá því ein amman gaf bókina Óðhalaringla á heimilið. Bókin var lesin í hengla og myndirnar sk…