Akureyska verðlaunaskáldið Arnar Már Arngrímson og Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Fjöruverðlaunahafi frá Úlfljótsvatni, hefja leik á Ljóðamála þetta árið. Bæði hafa getið sér gott orð fyrir skáldsögur en auk þess hefur Arnar Már sent frá sér ljóðabókina Kannski er það bara ég og Bergþóra ljóðabækurnar Daloon daga og Flórída. Þáttinn má horfa á í spilaranum hér fyrir […]
Flórída

Ljóðamála í upphitun #1
15. júní 2021
Fyrsti þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, þriðjudagskvöld. Því er rétt að kynna skáld og leikstjóra kvöldsins stuttlega til leiks. Kári Liljendal Hólmgeirsson leikstýrir fyrsta ljóðamyndbandinu á Ljóðamála þetta árið. Hann nam kvikmyndagerð í New York Film Academy og er núna tækni- og útsendingarstjóri hjá N4 og […]
Hljóðskrá ekki tengd.